Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2008, Page 217
r
Frá Islenska málfræðifélaginu
Skýrsla um starfsemi félagsins
frá 20. febrúar 2008 til 21. janúar 2009
Á aðalfundi íslenska málfræðifélagsins 20. febrúar 2008 var kosin ný
stjóm félagsins. Hana skipuðu: Haraldur Bemharðsson, formaður;
Theódóra Torfadóttir, gjaldkeri; Bjarki M Karlsson, ritari; Ásta Svavars-
dóttir, meðstjómandi; og Höskuldur Þráinsson, ritstjóri (ásamt Haraldi
Bemharðssyni). Varamenn em Veturliði Óskarsson og Þóra Másdóttir.
Haldnir vom níu stjómarfundir á árinu. Skoðunarmenn reikninga vom
Guðrún Þórhallsdóttir og Kristín Bjamadóttir. Jón G. Friðjónsson var
fulltrúi félagsins í fulltrúaráði Málræktarsjóðs á árinu.
Að venju stóð félagið fyrir fyrirlestmm og ráðstefnum á árinu:
Þriðjudaginn 29. apríl 2008 flutti Tania E. Strahan, nýdoktor við
Hugvísindastofnun Háskóla íslands, fyrirlestur sem hún nefndi „They
in Australian English: non-gender-specific or specifícally non-gen-
dered?“.
Þriðjudaginn 13. maí 2008 flutti Matthew Whelpton, dósent í ensk-
um málvísindum við Háskóla íslands, fyrirlesturinn „Útkoman er
þessi: Útkomuumsagnir í íslensku og ensku“.
í vordögum flutti danski rithöfundurinn Kirsten Rask tvo fyrir-
lestra hér á landi í boði íslenska málfræðifélagsins og Dansk-íslenska
félagsins. Hinn fýrri flutti Kirsten 26. maí og nefndi „Rasmus Kristian
Rask - store tanker i et lille land“ en Kirsten er höfúndur samnefndr-
ar ævisögu Rasks sem út kom hjá Gad í Kaupmannahöfn árið 2003.
Síðari fýrirlesturinn, „Den danske sprogpolitik“, flutti Kirsten 27.
maí.
Paul Kiparsky, prófessor við málvísindadeild Stanford-háskóla,
flutti 18. júní 2008 fýrirlesturinn „Syncope, umlaut, and prosodic stmc-