Reykvíkingur - 16.05.1928, Síða 1
I
Reyk~
viktngur
1. tölublað
Miðvíkudaginn 16. mai
1928.
Maðurinn: Húsið sem ég keypti
af yður um daginn er fult af
kakkalökkum. Hvað á ég að gera
við pá ?
Fasteignasalinn: I’ér skuluð gá
vel að peim um tíma, en vitji fyr-
verandi húseigandi ekki pessara
húsdýra sinna á næstu mánuðum,
álít ég að pér getið skoðað pau
sem yðar eign.
Drengurinn (Sem var að koma
frá tannlækniri); Mamma, sagðirðu
ckki að pað væri sársaukalaus tann-
dráttur hjá pessum tannlækni?
Móðirin: Jú, elskan mín, fanstu
nokkuð til?
Drengurinn: Nei, ég fann ekk-
ert til, eti tannlæknirinn veinaði
hátt, pegar ég beit í hendina á
honum.
Reyndu fróðleik þinn á Dessu:
•vvvvw
Hvaða rrtYodaslYlia er eins fræg og Venus frá Milo? Sjá bls. 3.
Hver gaf fram undir miljón króna iil danska þjóðsafnsins? Sjá bls. 6.
Hvað er líki með Reykjavík og Rómaborg? Sjá bls. ö.
livað var Kólumbus lengi Yfir Ailanisliaf? Sjá bls. 9.
Hverriig varð Sigurður Péiursson skáld viö dauða sínum? Sjá bls. 16.
Hver hefur SYnl lcngsian líma í einu? Sjá bls. 26.
Hvað er af kvenfólki umfram karlmenn í ReYkiavík? Sjá bls. 29.
llver dansaði samfleYli í álla sólarhringa? Sjá bls. 30.
■
í
I
1 2 52