Reykvíkingur - 16.05.1928, Side 5

Reykvíkingur - 16.05.1928, Side 5
REYKVÍ KINGUR 5 mynd i gærkvöldi, að það væri ekkert í hana varið“. „Já, en Jjessi mynd var ekki sýnd í gær“, sagði unnustan og spyrnti lítilega á mód. „Já, ég ruglast í J>essu“, sagði Jón, og dró unnustuna með sér, „það var myndin á Gamla Bíó, sem hann sá í gærkvöldi. En pessa rnynd sá hann í Hötn í vetur. Hann sagðist vera alveg hissa á pví að verið væri að senda svona myndir hingað heim; pessi væri með peim lélegri, sem hann hefði séð“. Pegar pau komu að Pósthús- stræti, sagði unnustan: „Ætli pað séu margir á Rósa núna?“ „Pað held ég geti verið“, sagði Jón, „og skil ég pó varla í pví. Pví pað segi ég satt, að ekki vildi ég fyrir nokkurn mun fara úr sumarblíðunrii, sem núna er, inn á kaí-fihús“. „Mig hálf-langar pó“, sagði unnustan. „Getur pað verið?“ sagði Jón og leit á klukkuna um leið, „já, ég skildi pó sannarlega fara með pér, en pað stendur alveg heima, að fara núna heim til hennar mömmu pinnar og drekka par kaffi. Lg veit að henni pætti af- skaplega vænt urn pað, ef ég kæmi heim með pér núna og drykki par kaffi. Eg man hvað oft hún minrist á pað, í fyrra, að á Pálma- sunnudag drakk ég par ckki nema einu sinni kaffi. Og ég hef ekki drukkið nema einu sinni kaffi par í dag, og í kvöld skrepp ég til Hafnarfjarðar, svo ég má ómögu- lega hryggja gömlu konuna með pví að koma ekki“. Yonlaust par. *+++++ Peir fundu hann ráfandi um á víðavangi. Hann var með glóðar- auga og brotnar úr honum tvær framtennur. Peir kendu í brjósti um hann, tóku hann upp í bifreið- ina til sín og sögðu: „Petta lagast lagsmaður. Við förum með pig heim til konunnar og hún er enga stund að lagapig til“. „Nei, nei“, sagði maðurinn og stökk upp, „ég fer ekki með nokkru móti pangað. Pað var einmitt hún, sem lagaði mig svona til“. Á kafíihúsi. Konan: Pað er hræðilcgt hvað pú ert lítið söngelskur Jón;úrpví pú parft endilega að vera að hiksta, geturðu pá ekki hikstað í taktvið músikina! Jón: Afskaplegur slæpingi hcld ég' að hann sé, pessi, sem er að tala við pjóninn, petta er í sjötta sinnið í dag sem ég hitti hann inni á katfihúsi.

x

Reykvíkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.