Reykvíkingur - 16.05.1928, Qupperneq 12

Reykvíkingur - 16.05.1928, Qupperneq 12
12 REYKVIKINGUR mesíur fögnuöur hafa verið í Þýzkftlandi, þar eð þetta var að- allega þýzkur leiðahgur, en Pjóð- verjar eru, síðan stríðimí mikla lauk, mjög viðkvæmir í þjóðern- ismálum. Koehl varð fertugur daginn eft- tr áð þeir lentu á Greenly-ieyju> Um konu hans heima í Þýzka- landi er sagt, að engan biund hafi hún getað fest fnekar en kona írans, og að hiniar stöðugu frétt- ir, sitt á hvað, hefðu gert henni mjög ilt. Ekki er getið um skírn- arnafn henmar, en í eTlendum blöðum er sagt frá því, að maður hennar hafi kaflað hana Peterle. Þeger „Bremen" var komin, fram, rigndi heiLlaóskaskeytum yfir flugmennina, og eit't fékk Koehl frá konu sinni; hljóðaði það svo: „Ég trúðd altaf á þig. Peterle." Nánarl fregnir koma. Það voru ekki færri en ellefu flugvélar, sem lögðu af stað frá Kánada til Greenly-ieyjar, tii þess að aðstoða flugmennina, en að eins einin þeirra, Duke Schiller, komst alila ieið; hinir urðu að snúa við sököm óveðurs. Hafði hann með sér verkfæri og vara- hlufi, og fóru þeir „Bremen“-fé*> lagar undir eins að gera vrið vél- ina, þvd þeir ætluðu að koma henni aiia leið til New-York. Þeir félagár sögðú nú, að þeg- ar þeir héföu nálgast Nýfundna- land, hefði skollið á þá hrið. Samt vissu þeir nokkuð seimna, að þeir voru komnir yfir land, en sökum óveðursins var ó- mögulegt að sjá tii að lenda.' Flugu þeir ,nú fram og aftur með þá hugsun eina, að mi'ssa ekki af liandinu aftur. En nú versnaði fyrir þeim, því kompá's- inn varð vitlaus, og vélinia tók að ísa. Það mátti ekki rnikið seinna vera, þegar þeim tókst að lenda á Greenly-eyju, en ekki vissu þeir þá hvar þeir voru staddir, Það yrði of langt hér að segja frá viðtökunum, sem fiugmenin- irnir fengu í New-York. Aðeins skal þess getið, að þar hefir ekki gengið eins mikið á síðan tekið var á rmóti Lindbergh, er hann kom Heim frá EVróþu, er hann hafði flogið þangað. * * * I næsta blaði verður sagt frá flugafrekum Koehls í stríöinu, og má í þeirri frásögn, sem er aiar- spennandi, sjá, að það var engin tilviljun, að það var Koehl, sem fyrstur komst i flugvéi beina leið vestur yfir hafið. — Albeit konungur í Belgíu Var í miiðjum apríi í heimsókn i Kaupmannahöfn.

x

Reykvíkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.