Reykvíkingur - 16.05.1928, Page 13

Reykvíkingur - 16.05.1928, Page 13
REYKVIKINGUR 13 99Sunnau er bezta ameríska Ijósaolían, sem til landsins flyzt, hrein og tær, gefur skæra birtu og er drjúg í notkun. Þessi tegund er ein notuð á ljósker brezku járnbrautanna og hina skæru vita umhveifis Bretland eftir undangengnar nákvæmar rannsóknir. Þúsundir íslenzkra heimila geta borið henni vitni. Kaupmenn eru ekki bundnir með löngum samning- um um kaup þessarar tegundar. Þess parf ekki. Biðjið nm „S unnsi“ í búðunum. Olíuverzlun fislands h.f. Ilaflð pið heyrt mn Felix greifa von Lucfcrjer, |)ýzka vík- ingimn, sem sökti flestum skip- unum í striðinu mikia, en þó ekki varð valdur að dauða eins einasta manns1, Frásögn um hamn kemur í næsta blaði. — 1 Berlín ultu þrfr strætiis- vagnar á hUðiina, þar sem bugða var á sporbrautinni, og slösuðust 132 manns, en 5 biðu bana. — Stjörnukíkiir var settur í vet- ur á Sívalaturn í Kaupmanna- böfn, og er hann tii afnota fyri,r al.menning, og hafa 3 til 4 þús. rnanns nptfært sér það í vetur. Nú er í ráði að setja þar heldgr stærri kík,i. — Fransjiur verk fræðingur er að ,smíða bát, sem er i Laginu ein,s og vindilil, og ætlar hann á honuim yfir Atlantshaf. Báturinn er 21 metra á lengd, og með svo .sterkum mótor að gert er ráð fyrir því, að hiann geti farið 40 mílur á vöku. — Flugmað'urinn Franco í Ca- dix á Spáni er &ð undirbúa flug-

x

Reykvíkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.