Reykvíkingur - 16.05.1928, Síða 14
14
REYKVIKINGUR
ferð í kring um hnöttinn. Verð-
(ur hann í förinni við fimítia mannJ
Er flugvélin öll úr málmi; get-
ur hún haft með sér 8000 Íítra
af benzíni og fiogið 4000 k'íló-
met'ra í eánum áfanga.
— Primo de Rivern, einvajds-
herra á Spáni, hefÍT nýlega op-
inberað trúlofun sína með ung-
frú Castellano. Þau ætla að gifta
ság 24. september og Alifons kon-
ungur verður svaramaður brúð-
guimans.
Skrítlur.
Vagnstjórinn (í strætisvagnin-
um); „Pér megið ekki reykja hér.
Sjáið pér ekki að pað stendur
parna á pilinu?"
Sjómaðurinn: „Jú, en pað
stendur svo margt parna, t. d.
„Reynið Maxim lífstykl- in“ og
haldið pér að imér defti pað í
hug,“
Af hverju iiggur svona vel á
pér?
Pað er af pví, að ég er að
koma frá tannlækninuim.
Er nokkur ástæða til pess að
vera kátur yfir pví?
Já, hann var ekki heima.
Við miðdegisborðið fór Tóta
litla alt í einu að gráta.
„Hvað er að pér, Tófa mín?"
sagði mamma hennar, „pvi ertu
að gráta?“
„Pað er af pvi að fönnin mín
steig ofan á tunguna á mér,“
sagði Tóta Iitla og grét enn
hærra.
Konan; „Hamingjan hjálpi okk-
ur! Spegillinn brotinn, pað pýðir
sjö ára ógæfa!“
Maðurinn: „Ætli við verðum
ekki skilin áður en pau eru liðin.“
Hann (mikið niðri fyrir); Bless-
uð segðu mér hvað foreldrum
pínum finst um mig.
Hún (ofboð rólega); Ég veit
pað bara ekki. Pabbi hefir ekki
enn pá látið neitt uppi um pað,
hvernig honum lítist á pig, og
mamma bíður eftir pví að heyra
hvað hann segir, til pess að geta
verið á móti pví.
Ung og fögur mey úr Reykja-
vík sá farið með pungan Valtara
yfir sáðsléttu hér í nágrenninu.
„Hvérju var sáð hér í fyrra?“
spurði hún mennina, sem voru
að vinna parna.
„I fyrra var sáð kartöflum,"
svaraði einn maðurinn.
„En pið hafið ekki sáð kartöfl-
um núna, veit ég,“ sagði stúlkan,
„pví pær mundu merjjast undir
pessu punga kefli.“