Reykvíkingur - 16.05.1928, Qupperneq 17
REYKVIKINGUR
17
Bjarni: „Hefirðu heyrt að hann
Jón sást í gær kríthvítur í fram-
an og með froðu og hníf í
hendinni?“
Sigga gamla: „Hamingjan hjálpi
okkur! Er hann orðinn geggjað-
ur?“ '
Bjarni: „Nei, hann var að raka
sig.“
Hún: „Ég á 'að selja kossa á
bazar, sem haldinn |er í góðgerðo-
skyni. Finst yður tiu krónur vera
of mikið?“
Hann: „Ja — j>að læt ég vera,
það er rán á öllu á þessum góð-
gerðn-bazörum."
Hvað er maðurinn, sem leigir
hjá yður?
Hann er uppfyndingamaður.
Hefur hann fundið nokkuð
upp?
Já, hann finnur í hverjum man-
uði upp nýja ástæðu til pess að
borga ekki húsaleiguna.
,É,g heyri að j>ú og maðurinn
þinn ætlið bráðum pð sigla."
„Já, maður má til, það er alveg
óþolandi til lengdar að fara altaf
í þessi sömu kvikmyndahús.“
Tveir menn voru eitthvað að
rifast um ritninguna. Segir þá
sá þriðji, er þar var viðstaddur:
ég er nú farinn að ryðga í
þessum fræðum. Ekki man ég til
dæmis hvort Gómorra var kona
Sódóms. Eða var það ekki?“
Annar maðurinn fór að hlæja,
en hinn sagði:
,„J», ég man nú ekki heldur
hvort þau voru hjón. En Filist-
ear voru þau bæði, það man égj“
Pað var verið að baka jóla-
köku.
„María," Sagði maimma hennar,
„farðu út í eldhús og stingdu
borðhníf í jólakökuna, og ef
hann kemur hreirm út, þá er kak-
an bökuð.“
„Já, geröu það, elskan mín,“
sagði pabbi hennar, „og ef bann
Kemur breinn út úr lcökunni, þá
stingdu öllum hinum Imífunum
í hana.“
— Rússar eru að undirbúa flug-
ferð til pólisins í sumar. Verð-
ur flogið frá Taimyr-skaga í Sí-
beríu og norður í land það, er
fanst þar fyrir norðan 1913 og þá
skírt Land Nikulásar II., en nú
heitir Norðurlandið.
— Til Danmeiikur komu í vet-
ur 76 bændur og búfræðinigfar frá
Kanada, til þess að skoða land-
búnaðaraðferðir Dana.
— Ný bóik er komin út eftir
Albert Engström. Hún heitir
„Med penna och tallpipa".