Reykvíkingur - 16.05.1928, Page 24
24
REYKVIKINGUR
Sonja fékk 45 hvali.
Hvalbátur grænlenzku einokun-
arverzlunarinnar, Sonja, sem ko;m
hingafð í hitt eð fyrra sumar, fékk
í fyrra 45 hvali. Sonja hekir legið
í vetur vi.ð Sykurtoppinn, en
’skipshOinin lagði af stað til
Græniands frá Khöfn í miðjuun
apríl.
Hreppstjórinn skautsig.
i Danmörku bar pað nýlega
við, að 58 ára gamall hreppstjóri
gekk út i hlöðu og skaut sig,
er komið var í annað sinn til
pess a'ð krefja hann um útsvars-
s'kuld, 1000 krónur, er hann gat
ekki borgáð.
Annað skipið sökk.
Vélskipið La’.andia, sem er
danskt, rakst á pýzka gufuskip-
ið Gladiator, er sökk. Skipshöfn-
in bjargaðist upp í Lalandia,
nema 2. vélstjóri, sem mun hafa
farist af árekstrinum. Þetta skeði
í Eystrasalti í miðjuim apríl.
— í Danmörku er 20»/o tollur
á grænlenzkum tófuskinnum.
Mary Pickford kemur
til Norðurálfunnar.
Douglas Fairbanks og Mary
Pickford koma í sumar til Ev-
rópu. Þau hafa pantáð flugvél
hjá hollenzka flugfélaginu til pess
íið fara með sig milli allra helstu
ðorga í álfunni.
— Búgarðurinn „Litli Svend-
strup" nálægt Ringsted í Dan-
möilku brann 26. april, og brunmu
par inni 170 kýr, 30 kálfar, 150
svín og ýmsar aðrar skepnur,
samtals um 400.
— Frú Anna Poulsen, móðir
Adam Poulsens leikara, Svenn
Poulsens ritstjóra og pairra
bræðm, var nýlega skorin upp á
augumj í Khöfn, og tófcst pað vel.
Hún er nú 79 ára.
— I jarðiskjálftanum, sem varð
í apríl í Búlgariu, hrundu borg-
irnar Ptólpopei og Haskovo.
Fimtán manns biðu bana, en átta-
tíu særðust.
— Kajok með tveim mönnuim
hvolfdi við Helsingjaeyri 29. apr-
íI, og drufcknaði annar. Þeir höfðu
segl á kajaknum.
— Inflúeinza kom alt í eiinu
uipp í Árósum i lok fyrra mán-
aðar, Fylgdi henni hár hiti.