Reykvíkingur - 16.05.1928, Page 26
26
REYKVÍKING Lf R
Hann synti í
46 klukkustundir,
cn selurinn gafst upp.
Þýski sundmaðurinn Otto Kemm-
rich, sem setti heimsmet í fyrra
með pví að synda samfleytt í 31
kl.ts., setti nýtt metnúna um pásk-
ana, með }>ví að synda samfleytt í
4ó kl.st., eða næstum tvo sóla-
hringa. Sund petta preytti hann í
sundlaug með fremur köldu vatni.
Hann hafði sél í lauginni hjá sér,
en selurinn varð leiður á sund-
volkinu, og skreið á purt, pó parna
væri altaf margt fólk á vakki.
Hcimsmet bifrciöa.
Bandaríkjamaðurinn Day Keech
setti heimsmet 21. apríl, í bifreiða-
hraða. Það var á Flórida-fjörum,
og fór hann zoyV2 miles á klukku-
stund.
Þegar petta fréttist fór Frank
Lockhart á stúfana, en hann er
frægur bifreiðakappakstursmaður,
og reyndi irann nokkrum dögum
seinna á Daytonafjöru að verða
hinum fremri. En er hann hafði
náð 200 miles hraða, varð fyrir
honum rakur sandur, og steyptist
bifreiðin marga kollhnísa og ger-
eyðilagðist, en Lockharf beið pegar
bana.
Hann vildi ckki
miljónirnar!
Morris-bifreiðaverksmiðjurnar
héldu aðalfund sinn nýlcga, og var
ágóðinn 24VÍ miljón gullkróna.
Forstjórinn, W. R. Morris lýsti
yfir pví, að ágóði yrði aðeins borg-
aður af forgangshlutabrjetum, cn
enginn af almennum hlutabrjefum.
Þetta póttu einkennileg tíðindi,
pví að Morris á sjálfur öll almennu
hlutabrjefin, og hafhaði parna 13
til 14 milj. gullkróna, cr áttu að
koma í hans hlut. En hann vildi,
fremur en að stinga á sig pessum
gróða, styrkja verksmiðjuna, svo
hún væri betur fær í biíreiðasam-
kepnisstriði pví, sem búist er við
á næstunni.
Skarkolascyði
á fcrðalagi landvcg.
Um daginn voru ó smálestir af
skarkolaseyðum úr Norðursjónum,
flutt á járnbraut yfir pvert Jótland.
En í Litlabelti er nóg æti fyrir
kola, en engar hrygningarstöðvar
nálægt, og pví sama sem enginn
koli par.
„Fálkinn“ var parna, pegar kola-
seyðunum var slept. Mörg pcirra
voru merkt.