Reykvíkingur - 16.05.1928, Síða 30

Reykvíkingur - 16.05.1928, Síða 30
30 REYKViKINGUR Metodistaprestur sakaður um konumorð. Metodistaprestur einn í Melbo- urne Ronald Gnggs að nafni hefur verið tekinn fastur í Omeo í Victoria, 'ákærður fyrir að liafa myrt konu sína zz ára gamla. Konan hafði farið skemtiför til foreldra sinna í Tasmaniu og hafði verið við ágætis heilsu. En sama daginn, sem hún kom heirn til manns síns, veiktist hún af áköf- um uppköstum og dó að prem dögum liðnum. Læknirinn, sem sóttur var til konunnar, gaf dánar- vottorð, og lét ekki annars getið, en að dauða hennar hefði borið að með eðlilegum hætti, en seinna fór að kvisast, að ekki mundi alt hafa verið með feldu. Var líkið pá grafið upp og við rannsókn á maganum fundust greinileg merki arsenik-eiturunar. S383S3S383S383S3SSS3S383 Kciller’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bestu K AR AHELLURN AR í heildsölu hjá Tóbaksv. íslands h.f. Einkasalar á Islandi. S3S3S3S3S3S3S3^S3S3S3S3 cða samtals í zoo stundir. Kona hans og dóttir skiftust til pess að dansa við hann átta stundir í senn hver peirra. Hann Icttist um zo pund á pessum átta dögum. Kona reis upp frá dauðu. Hann dansaði stanzlausi í 200 klukkusiundir! ****** Dansari einn að nafni Charlcs Nicholas í borginni Rio de Janeiro í Brasilíu, setti í mánuðinum sem leið nýtt heimsmet í poldans, pví hann dansaði stanzlaust í átta sólarhringa og átta klukkustundir Kona hnefaleikamannsins Jack Dempsey fórsi við danssals- bruna í Mexiko, og Dempsey giffist aftur — kvikmyndakon- unni fræqu, Estellu Taylor. En nú er fyrri konan komin brað- lifandi til New Vork, og hótar að hötða mál og fá hjónaband jacks og Estellu dsemt ómerkt.

x

Reykvíkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.