Vera - 01.03.1985, Blaðsíða 4
A
Er
Ljósmynd: S.A.F.
Ekkert náttúrulögmál kveður á um, að
uppeldi barna skuli vera í höndum kvenna.
Þó er litið á pað sem nánast heilagan sann-
leik, að barn parfnist móður sinnar öllum
öðrum fremur. Eigi kvenréttindaharáttan
að koma einhverju til leiðar, verður hún að
beina athygli sinni að pessari heilögu goð-
sögn líkt og að öðrum goðsögnum. Ekki síð-
ur en að hinni, peirri að kona þarfnist
harns. Samband móður og barns, móður-
eðlið, móðurþörfin. . . allt eruþetta hugtök,
sem viðþyrftum að endurmeta. Þó er eins og
við veigrum okkur við því. Hvers vegna?
Vegna þess að innst inni trúum við sjálfar á N
goðsögnina. Vegna þess að ef við erum ekki
nauðsynlegar börnunum, hverju og hverj-
um erum við þá nauðsynlegar? Er það sú
spurning sem heldur aftur af okkur? Er móð-
urástin hálmstrá?
4
/