Vera - 01.09.1985, Blaðsíða 23

Vera - 01.09.1985, Blaðsíða 23
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN í Heimilisiönaðarskólanum eru haldin fjölmörg námskeið í ýmsum list- og verkgreinum. Hámarksfjöldi nemenda á hverju námskeiði er aðeins 8—10. Dæmi um námsgreinar: vefnaður, vefnaðarfræði, mynd- vefnaöur, spjaldvefnaður, fótvefnaöur, tauþrykk, jurtalit- un, knipl, útsaumur, bótasaumur, tuskubrúöugerö, þjóð- búningasaumur, tóvinna, útskurður, leðursmíði og ýmiss konar prjón. Nánari upplýsingar eru gefnar í Heimilisiðnaðarskólanum að Laufásvegi 2, sími 17800. POHJOLAN TALO NORDENS HUS Bókasafnið opið mánud.—laugard. 13—19 sunnud.14—17 Kaffistofan opin mánud.—laugard. 9—19 sunnud. 12—19 Sýningarsalir: LISTAHÁTÍÐ KVENNA ,,Karlar“ og „Konur karla" sýning Carin Hartman 3.—17. otk. Sýning í anddyri: Bertel Gardberg, silfurmunir 22. sept. — 7. okt. Verið velkomin Norræna húsið Vesturgötu 3 Konur Gefiö ykkur gjöf hlutabréf í Hlaðvarpanum Skrifstofan opin 16—18 Sími: 19055 /k 23

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.