Vera - 01.09.1985, Blaðsíða 36

Vera - 01.09.1985, Blaðsíða 36
NÚ ER HÚN KOMIN, SÚ SEM BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR! ÞÚ OG ÉG er vönduö handbók um kynþroska og kynlíf, einkum ætluö unglingum en fróöleg og skemmtileg fyrir fólk á öllum aldri. Þar er fjallaö hispurslaust um fósturþróun, kynhvöt, getnaöar- varnir, fóstureyöingu, meögöngu og fæöingu, ófrjó- semi, kynsjúkdóma og kynlífsvandamál. Bókin bæt- ir úr brýnni þörf, ekki síst vegna þess aö höfundur hennar leggur ekki minni áherslu á tilfinningar, skilning og virðingu milli manna en fróðleik og tækni. Viö mælum meö henni! Mál og menning Fimnköllum litmyni am nmuitum SKIPHOLTI31 36

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.