Vera - 01.09.1985, Blaðsíða 32

Vera - 01.09.1985, Blaðsíða 32
VERA EÐA I AÐ VERA EÐA EKKI VERA HÖFUNDUR: HELGA THORBERG PERSÓNUR OG LEIKENDUR: Velgefin leiklistarkona Jafnréttissinnaður blaðamaður Barn á fjórða ári Sviðið er kaffihús í miðborginni. Það er setið við nokkur borö. Við eitt borðið sitja tvær eldri konur og tala saman yfir kaffi- bolla og borða tertu. Við annað borð sitja útgerðarmenn utan af landi og ræða um vanda útgeröarinnar. Blaðamaðurinn situr einn við borð fyrir miðju sviði. Hann er dökkhærður með skegg, klæddur flauelsbuxum og í striga- skóm. Hann lítur á klukkuna og handfjatlar pennann sinn og krassar á autt blaðið í stílabók á borðinu. Hún kemur inn með barnið sér við hönd. Hann: Hún: Barnið: Hún: Hann: Hún: Barnið: Hún: Hann: Hún: Hann: Hún: Já fyrirgefðu, þú heitir Halldór. (við Hana) Hann hefði kannski viljað köku eða eitthvað? Nei nei, það er algjör óþarfi. KÖKU! KÖKU! Láttu ekki svona, þú lofaðir að vera góður. Jú jú, ég skal sækja köku handa honum. (Hann fer) (við barnið) Þú ætlaðir að vera stilltur. Ég er góður. (kyssir hann á ennið) Já þú ert góður. (kemur með köku á disk) Gjörðu svo vel Hannes litli. Halldór. Hann heitir Halldór. Sagði ég ekki Halldór? Nei, þú sagðir Hannes. Hún: (óðamála) Fyrirgefðu hvað ég er sein, en barna- Hann: Hannes! Sagði ég það? Ertu viss? pían var lasin svo ég varð að taka barnið með Hún: Það skiptir engu máli. Jæja eigum við að byrja? mér. Hann: Já endilega. Ástæðan fyrir því að ég bið þig um Hann: (rís á fætur og þau takast i hendur) Þetta er allt í lagi. Sæl vertu. (heilsar barninu) Hvað heitir þú? smá spjall er að okkur á blaðinu fannst að nú er hérna þetta ár hjá Sameinuðu þjóðunum og þið konur. . . já eða það var ákveðið að fjalla dálítið Barnið: Fá kók! Kók! um það sem þið konur ætlið að gera núna. . . Hún: Hann heitir HALLDÓR Hún: Já á lokaári Kvennaáratugarins. (við barnið) Heilsaðu manninum. Hann: Áratugur! Barnið: Fyrst fá kók! Hún: Já. . . Kvennaáratugurinn byrjaði 1975. Hann: (hlær) Hann verður einhvern tímann góður þessi. Hann: Já já, verkfallið fræga þarna um árið. Hún: (afsakandi) Ég var búin að lofa honum að fá kók Hún: Já 24. október. ef hann yrði þægur og góður. (klæðir barnið úr úlpunni og fer sjálf úr kápunni) Hann: Já svo okkur fannst tilvalið að fjalla svolítið um konur útaf þessari Listahátíð ykkar. Hann: Hvað viltu? Kaffi eða te? Hún: Okkar. Hún: Kaffi takk. Hann: Okkar? Nú fá karlmenn aðgang? Hann: Viltu eitthvað með? Köku. . . Hún: Já já. Hún: Nei takk, bara kaffi. Hann: Jæja. En afhverju heitir þetta þá Listahátíð Hann: (sposkur) Ertu að passa línurnar? kvenna? Hún: (frekar höst) Nei nei. En þú? Hún: Af þvi það eru konur sem standa að þessari hátíð Hann: HA? Nei, nei, ég sagði bara svona. og sýna verk eftir konur en þetta er að sjálfsögðu Hún: Já ég líka. (hún hlær léttum hlátri) fyrir alla þjóðina, jafnt konur, karla og börn. Hann: (tekur undir hláturinn svolítið öryggislaus) Og sá litli vildi kók. (fer afstað til að sækja kaffið) Hann: Jæja það er gott að vita að við fáum að vera með. (hlær örlítið — hún hlær ekki — hann hripar niður Barnið: Stórt kók! á blaðið) Hún: Ég get nú borgað fyrir okkur. En við vorum að ræða þetta dálítið á ritstjórninni Hann: Nei nei, blaðið borgar. að þaö er nú orðið svo mikið af þessu kvenna Hún: Allt í lagi. (kemur barninu fyrir við borðið. Eldri konurnar þettaog kvennahitt. . . kvennaframboð, kvenna- athvarf. . . brosa við þeim. Hún brosir á móti. Útgerðarmenn- irnir eru enn að ræða vanda útgerðarinnar) Barnið: (hellir niður kókinu og restin úr glasinu fer yfir blöð blaðamannsins) Hann: (kemur með kaffi og kókglas á bakka og raðar á borðið) Hún: (reið) Halldór! Sjáðu hvað þú gerðir! (tekur sérvíéttu og fer að þurrka) Gjörðu svo vel hér kemur kókið þitt Haraldur. Hann: Þetta er allt í lagi. Ég var ekki búinn að skrifa svo Hún: HALLDÓR! mikið. 32

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.