Vera - 01.12.1986, Qupperneq 13

Vera - 01.12.1986, Qupperneq 13
efnið „SÝNIR OG ENDUR- SKOÐUN" (Visions and Revisions). Ráðstefnurnar eiga ekki bara að vera vettvangur til að virða nýjar rann- sóknir, sýna sig og sjá aðra i frœðunum. Það er lögð áhersla á að kynna þátt- takendum aðstœöur kvenna í gistilandinu. Jafníramt er vonast til að ráðsteínurnar veki athygli og hafi eitthvað gott í íör með sér fyrir málstað kvenna þar. Það er von- andi að ráðstefnan í Dublin verði lóð á vogar- skál kvennabaráttunnar r þessu merkilega landi þar sem hjónaskilnaðir eru ekki leyfðir og varla má nefna getnaðarvarnir, hvað þá að verjur séu til sölu. Ef einhverjir skyldu hafa áhuga á ráðstefnunni á ír- landi nœsta sumar geta þeir skrifað eftir upplýs- ingum tiL Third International Interdisciplinary Congress on Women, 44 Northhumberland Road, Dublin 4 Irland GÓ TAKIÐ EFTIR! Auk prófanáms (á grunnskólastigi og fram- haldsskólastigi) og frjálsra bóklegra greina (tungumál, bókfærsla og stæröfræöi) veröa eftirtaldar verklegar greinar á dagskrá á vorönn: Leðursmíði, myndbandagerð, smelti, mynd- mennt, fatasaumur, postulínsmálun, smíðar, vélritun og tölvufræðsla. Innritun 13. og 14. janúar kl. 17—21 í Miö- bæjarskóla Fríkirkjuvegi 1. Upplýsingar í símum 12992 og 14106. pORÖMN Bókin Sveitin við sundin er fyrsta bók ungs sagnfrœðings, Þórunnar Valdimarsdóttur, og segir í máli og myndum frá bústangi í sveit sem borfin er undir borgarlandið. Bókin kom út skömmu fyrir afmœli Reykja- víkur 18. ágúst sl. og seldist upp en 2. prentun er vœntanleg. Þórunni Valdimarsdóttur er mjög sýnt um að dragafram bið mikilvœga í daglegu lífi og skoðar blutina oft frá óvenjulegu sjónarborni. Margbreytilegu mannlífi er lýst í frá- sögnum um jarðrœkt og búsdýrabald á tímum pegar kýr sprönguðu um stræti Reykjavíkur, sauðfé var slátrað við húsin og mjó)lk. mœld út og drukkin úr sama máli á götunum. SÖGUFÉLAG 1902 Sögufélag Garöastræti 13 B 101 Reykjavík Sími 14620 Pósthólf 1078 R 121 13

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.