Vera - 01.12.1986, Page 25

Vera - 01.12.1986, Page 25
SHEILA KITZINGER tönan Flestar bækur um kynlíf kvenna fjalla um konur, en byggja ekki á reynslu kvennanna sjálfra. Höfundur bókarinnar ,,Konan, kynreynsla kvenna“, Sheila Kitzinger læknir, hefur vísvitandi upprætt þær hugmyndir um kynlíf og tilfinningar kvenna sem ekki koma heim við beina reynslu þeirra. ,,Konan, kynreynsla kvenna“ er tvímælalaust athyglisverðasta verk sem út hefur komið um kynlíf kvenna og reynsluheim þeirra: Sjálfstraust í kynlífinu • Hlutverki ástarinnar • Líkaminn Tilfinningar • Margbreytileg fullnæging • ímyndunarafl og^ kynlíf • Sjálfsfróun Sektarkennd • Spenna fyrir tíðir Gælt við líkamann allan • Slöfeiin og nudd • Að elska karlmer Að tala við karlmenn um kyálíf Að elska konur • Kynhvöi í bernsku • Að tala við börrwum kynlíf • Heppilegar getnaðaip'arnir Kynlíf fatlaðra • Kynlíf/og meðganga • Tíðahvörlin Erfiðleikar í kynlífi • IV^sjafn áhugi • Brátt sáðlá Að bregðast við kynfei&pilegri áreitni • Nauðgun • Ðauði ástvinar • Að sætta sig við sorgina Eg hóf ekki aö rita þessa bók út frá neinni sérstakri kenningu um kynhneigð kvenna. Hins vegar langaði mig til að komast að því hver hin raunverulega reynsla okkar er og hvernig við skynjum hana. Hugmyndir minar hafa sprottió upp úr því sem konur hafa sagt mér. Það er augljóst að I augum margra okkar stendur kynlif ekki undir öllu því lofi sem á ibaó er boriö, að margar konur finna til sektar I sambandi við kynlif, ekki vegna þess að við álítum nú orðið að við eigum ekki rétt á kynferðislegri útrás, heldur vegna þess að við erum hræddar um að við séum ekki nógu færar, eöa þá að eitthvaó hljóti að vera athugavert við okkur ef við stöndum ekki i kynlifssambandi viö neinn, vegna þess að allir aörir virðast hafa feikilegt yndi af kynlífi. Sheila Kitzinger læknir §-h£MAkitzinger nna IÐUNN IÐUNN • BRÆÐRABORGARSTIG 16 • 101 REYKJAVIK • SIMI 28555 25

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.