Vera - 01.04.1987, Qupperneq 7

Vera - 01.04.1987, Qupperneq 7
VÆÐINGIN GLEYPIR OKKUR Nýfrjálshyggja og einkavæðing. Er einhver ástæða fyrir konur að óttast þetta tvennt? Eykur einkavæðingin ekki bara á fjölbreytni og gæði þeirrar þjónustu sem fyrir hendi er? Eru einkadagvistarheimili ekki eina tækifærið sem börnum giftra foreldra gefst til að komast inn á slíkar stofnanir? Gæti einkavæðingin ekki aukið möguleika kvenna á vinnumarkaðnum og gefið fleiri konum tækifæri til að stofna eigin fyrirtæki t.d. dagheimili eða skóla? Er Tjarnarskóli ekki rekinn af kon- um? Vissulega er hægt að svara þessum spurningum játandi í ákveðn- um tilvikum en þegar á heildina er litið verður einkavæðingin aðeins til að auka enn frekar á misrétti kynjanna. Nýfrjálshyggjan stangast nefnilega í grundvallaratriðum á við reynslu og hagsmuni kvenna. í umfjölluninni hér á eftir er að finna rökstuðning fyrir þessum fullyrðing- um.

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.