Vera - 01.11.1990, Blaðsíða 11
BARNAMYNDATOKUR
ÖLL ALMENN LJÓSMYNDUN
HITAVEITA REYKJAVÍKUR
SAMKEPPNI UM
HÚS YFIR BORHOLUR HITAVEITU REYKJAVÍKUR
Hitaveita Reykjavíkur efnir til samkeppni í samvinnu við Borgarskipulag
um hönnun húsa yfir borholur Hitaveitunnar, sem eru í borgarlandinu og í Mosfellsbæ,
samkvæmt keppnisgögnum og samkeppnisreglum Arkitektafélags íslands.
Markmið keppninnar er að leiða fram hagkvæma lausn
hvað varðar notagildi, form og fegurð húsanna.
Heimild til þátttöku hafa íslenskir ríkisborgarar og útlendingar með fasta búsetu á íslandi.
Heildarverðlaunafé er kr. 1.000.000. Fyrstu verðlaun verða ekki lægri en kr. 500.000.
Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa tillögur fyrir allt að kr. 300.000.
Keppnisgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni,
framkvæmdastjóra Byggingaþjónustunnar, Hallveigarstíg 1, í Reykjavík, sími 91-2 92 66.
Tillögur skal afhenda trúnaðarmanni, eigi síðar en 31. janúar, 1991, kl. 18.00 að íslenskum tíma.
11