Vera - 01.11.1990, Blaðsíða 31
Elva Ósk Ólafsdóttir leikur
Hildi sem er sannfærandi per-
sóna þó að hún sé dálítið bæld.
Það var líkt og Elva Ósk hefði
ekki nægilegt svigrúm fyrir
fjölbreyttari leik og kom það
best fram í endurteknum atrið-
um þar sem hún var á mörk-
um grátsins. Einnig reyndi
stundum of mikið á hana í
ómarkvissum einræðum. Að
öðru leyti lék hún afslappað og
örugglega, var sterk og sýndi
ótrúlega fjölbreytt svipbrigði.
Besta dæmið er atriðið þegar
Hildur kemur inn úr rigning-
unni og birtir okkur umkomu-
leysi sitt. Þar sýndi Elva Ósk
betur þá miklu hæfileika sem
komu fram hjá henni í fyrsta
stóra hlutverkinu hennar sem
var leiksigur í leikritinu Kjöt
eftir Ólaf Hauk sem L.R. sýndi
í fyrra.
í hlutverki Þórs er Ingvar E.
Sigurðsson. Hann lauk við
Leiklistarskólann síðastliðið
vor og hafði þá sýnt stjörnu-
leik í Nemendaleikhúsinu
hvað eftir annað í margskonar
hlutverkum. Hér sýnir hann
ennþá einu sinni að hann er
stóra vonin í leiklistinni.
Náttúrulegir hæfileikar hans
streyma átakalaust innan frá
og kraftmikið og örugglega,
með tæknina á valdi sínu,
sýnir hann okkur ólík per-
sónueinkenni Þórs sem er
mjög vel sköpuð leikpersóna.
Ingvar leikur allt jafn vel;
sakleysi og einlægni drengs-
ins, ástríðu unga mannsins og
tilfinningabælingu hins metn-
aðarfulla karlmanns. Ingvar er
leikari sem áhorfendur standa
á öndinni yfir, því að lista-
maður eins og hann birtist
aðeins á nokkurra ára fresti.
Þorsteinn Gunnarsson er
mjög góður í hlutverki Meist-
arans sem er afskaplega vel
skrifuð persóna. Meistarinn er
klofinn í tvennt; hann er
hrokafullur listamaður, kald-
hæðinn karlmaður sem reytir
af sér hárbeitta brandara en
hann er líka barmafullur af
ólgandi tilfinningum sem
hann veit ekki hvað hann á að
gera við og er alveg heltekinn
af Hildi. Þorsteinn túlkar
Meistarann ekki hvað síst með
einlægum og fjölbreyttum
svipbrigðaleik.
Eins og áður sagði er yndis-
leg tónlistin gífurlega stór
hluti af leikritinu og undir-
strikar tilfixmingaátökin. Sér-
lega áhrifaríkt er atriðið þar
sem Hildur spilar bairdið með
leik sínum fyrir Meistarann.
Gítartónlistin er að mestu leyti
leikin af Pétri Jónassyni sem
tók mikinn þátt í æfingum.
Sviðsmyndm og búningarnir
ínynda samræmi og fegurð;
svart, hvítt, grátt, blátt og
fjólublátt eru litirnir og svo
þirtist ein rauð rós til að full-
komna listaverkið. Sviðs-
myndiix er mjög ixútímaleg og
sýnir fyrst og fremst að verkið
gerist í nútímanum en gamall
sófi á að tákna fortíðina og
gerir það svo sannarlega því
að hann passar engan veginn
inn í umhverfið. Lýsingin
undirstrikar leikmyndina vel
og einkum í atriðinu þegar
fuglarnir birtast í loftinu.
Eg er meistarinn er áhuga-
vert verk og mjög grípandi á
köfluin, sérstaklega í fyrri
hlutanum. Bygginguna hefði
mátt snurfusa en mjög góðir
leikarar bjarga þar rniklu og
leiða okkur án fyrirhafnar inn í
tilfinningalíf persónanna með
hjálp tónlistarinnar. Ekki síst
er leikritið merkilegt fyrir það
að með dýpt og innsæi er tekið
á spurningum um mannlega
tilvist og við bíðum þess vegira
spennt eftir meiru frá Hrafn-
hildi Hagalín Guðmunds-
dóttur.
Hrund Ólafsdóttir
KRAFTUR í BRYNDÍSI
Krukku- og tuskukerlingar
voru listiðnaðarkonurnar okk-
ar gjarnan kallaðar af kolleg-
um sínum sem fengust við
hinar fínu listir. En listiðnaður
nýtur vaxandi virðingar enda
eru mörkin rnilli listar og
nytjalistar oft á tíðum óljós.
Sýning Bryndísar Jónsdótt-
ur á leirverkum í FÍM-salnum í
september var dæmi um hinn
mjóa mun á nethimnu- og
nytjalist. Ilát hennar og diskar
eru í eðli sínu nytjahlutir. En
notagildið er hiixs vegar tak-
markað nema til að gleðja
augað, og því hlutverki gegixa
hlutirnir með sóma. Hlutir
Bryndísar fylla skoðaixdaixix
þeirri orku sem hún gefur af
sér á meðaix hún hnoðar leir-
inn og mótar úr hoxxunx. Nafxx-
ið „orkustaixxpar" senx hún
hefur gefið átta vösuixx úr
steinleir og postulíixi átti því
ágætlega við á þessari kraft-
nxiklu sýniixgu. Tækixin senx
Bryixdís íxotar er ævaforxx, en
lítið íxotuð á íslaixdi. Orku-
stampana gerir húix þaxxixig að
húix tekur steinleirsklunxp og
setur postulínið á hann til
skreytixxgar. Síðan holar hún
klumpinn að innan með hönd-
uxxunx, þaxxnig að bæði fornx
hlutarins og postulínsskreyt-
iixgiix vex fram á nxeðaix húix
xxxótar. Leirixxn er lífræxxt efxxi
og Bryixdís reynir ekki að
pressa hamx í ákveðið form og
skreyta með teikixixxgu eftir á,
heldur lætur hún form og
myixstur fylgja lögmálum efix-
isins.
Mynd: Guðný Magnúsdóttir
Bryixdís sýndi 22 hluti,
orkustampa og diska úr steiix-
leir og postlíni og stóra stein-
leirvasa eða skúlptúra. Reynd-
ar brotnaði eimx þeirra þegar á
opnuxxardegi sýningarinnar og
sýnir það þá áhættu sem
íxxyixdlistarnxaður verður að
taka þegar hann keixxur verk-
unx síixunx fyrir almenixiixgs-
sjónir. Hlutir Bryxxdísar eru
stórir og litaval henixar er mjög
hógvært, eix hlutirixir kalla á
athygli augaixs nxeð iixnri
styrkleika síxxuixx. En nxér þótti
þeir þó ekki íxjóta síix seixx
skyldi í FÍM-salxxunx við Garð-
arstræti. Mér fannst of langt á
nxilli þeirra þanxxig að þeir
höfðu ekki íxægilegt samband
iixixbyrðis.
BÁ
31