Vera - 01.02.1991, Page 12
Konur!
Hér eru námskeiðin fyrir ykkur:
HAGSÝN?
Aö gera viö bílinn sinn - skipuleggja tímann - sauma fötin á fjölskylduna - rœkta matjurtir -
rata um peningafrumskóginn.
GRÓÐURUNNANDI?
Garörœkt - kryddjurtir - gróöurskálar - pottaplöntur - sumarbústaðalandiö.
DULR/CN?
Aö lesa úr Tarotspilum - draumar og ráöningar.
SKAPANDI?
Myndlist - leiklist - skapandi skrif - vísnagerö - myndataka.
í FÉLAGSMÁLUNUM?
Notkun fjölmiðla - framsögn og upplestur - kvennaguöfrœöi.
EÐA BARA ALMENNT FRÓÐLEIKSFUS?
Tungumál - starfsmenntun - fuglaskoöun - sjálfsnudd - bókband - fornsögur.
SÉRNÁMSKEIÐ FYRIR KONUR:
Ákveðniþjálfun - trésmíði.
Kynntu þér námskeiðaframboð Tómstundaskólans.
Kennsla á vorönn 1991 hefst í febrúar.
Innritun og upplýsingar á skrifstofu skólans, Skólavörðustíg 28, sími 621488.
1QMSTUNM
SKOUNN
S
A vorönn 1991 bjóðum við kennslu í fjölmörgum greinum.
Tómstundanám - bóklegar, verklegar greinar og prófanám -
grunnskóli og framhaldsskóli.
Nánari upplýsingar og innritun í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1.
Skrifstofan er opin daglega frá kl. 13.00-19.00. Símar 12992 og 14106.
Athugið að kennslugjaldi er í hóf stillt, en greiðist fyrir fyrstu kennslustund.
Ný námsgrein: Módelteikning.
Kennt verður í Miðbæjarskólanum í Reykjavík
12