Vera - 01.02.1991, Blaðsíða 19
HREINN HEIÐAR
HALLDÓRSSON
Álftanesskóla 3. bekk
DRAUMURINN UM HINN FULLKOMNA SKOLA
EMILÍA LÓA
HALLDÓRSDÓTTIR
Álftanesskóla 4. bekk
Hvaö vilfu gera í skólanum?
Mér finnst skemmtilegast í
teikningu og íþróttum. Helst
vildi ég alltaf vera í íþróttum.
Ef ég fengi alveg að ráða vildi
ég fara til útlanda, og svo auð-
vitað leika mér.
Til hvers er skólinn?
Hann er til að maður læri að
lesa. Og seinna í vinnu þarf
maöur að kunna að reikna.
Það er líka gott fyrir mann að
kunna að skrifa vel.
GUÐRÚN BIRNA
BRYNJARSDÓTTIR
Víöistaöaskóla 1. bekk
Hvaö viltu gera í skólanum?
Ég vildi helst kríta á töfluna
það sem krakkarnir eiga að
læra. Ég vil hafa miklu stærri
töflu. Kannski eina töflu þar
sem hægt er að leika sér og
svoleiðis. Ég myndi meira að
Hvaö viltu gera í skólanum?
Helst vildi ég hafa reikning,
svo skrift og þar næst kristin-
fræði. Ef ég mætti alveg ráða
vildi ég lita og teikna myndir.
Svona stóra mynd sem margir
gera saman.
Til hvers er skólinn?
Til að læra að skrifa og reikna,
það er gott fyrir okkur að
kunna þegar við verðum eldri.
Og svo líka til þess að læra um
Guð og svoleiðis.
segja vilja hafa töflu í heima-
krók. Svo vildi ég hafa stærri
kjallara, þar á nefnilega að
koma leiksvæði. Það vantar
skó þar. Næst á eftir því að
kríta á töfluna vil ég fara í
mömmó niðri í kjallara. Ég
vildi hafa skólann stærri,
bekkinn líka. Það er 18 krakk-
ar í mínum bekk, ég vildi
heldur hafa svona...20 til 30
börn. Þá geta margir farið á
flóðhestaborðið. Það eru mörg
borð sem öll hafa sitt nafn, ég
sit við flóðhestaborðið.
Til hvers er skólinn?
Til þess að læra að lesa og
svona, og að læra stærðfræði
líka. Það er nú líka til að læra
allt um sjóinn, fiskana og svo-
leiðis. Svo er hægt að læra svo
margt um dýrin í Afríku og
svoleiðis.
KK
BJÖRN ÓMAR
GUÐMUNDSSON
(5 óra ó dagheimilinu
Garöavöllum)
Hvaö viltu gera í skólanum?
Vera í tónfræði. Og læra eins
og Olöf (stóra systir) er að
gera. Læra að lesa sjálfur. Svo
vildi ég spila á rafmagnsgítar,
tromma á trommur með
svona tveimur spýtum. Svo
vildi ég fá að hlusta á tónlist
og dansa. Og gera leikrit. Og
keppa í sundi urn hver verður
fyrstur að synda fram og til
baka. Síðan að fá sér nesti.
Gera leikrit í þykjustunni, og
hafa bréf fyrir nesti. Fara í
tölvuleik.
Til hvers er skólinn?
Til að lesa og læra. Það má
ekki gleyma að læra eftir skól-
ann. Svo fá krakkarnir að leika
sér úti og koma síðan inn.
19