Vera - 01.02.1991, Síða 20

Vera - 01.02.1991, Síða 20
V Mynd: Björg Árnadóttir ÞAÐ ER DR. SIGRUNU AÐALBJARNARDOTTUR MIKIÐ HJARTANS MAL AÐ AUKA TILLITSSEMII SAMSKIPTUM BARNA OG UNGLINGA Eitt af því jákvæða sem er að ger- ast í íslensku skólastarfi er það að samskiptaörðugleikum er meiri gaumur gefinn og ákveðnar tekið á þeim málum en áður. Meðal þeirra sem rutt hafa brautina til bættra samskipta er dr. Sigrún Aðalbjarnardóttir, dósent í upp- eldisfræði við Háskóla íslands. - Stríðni og einelti hafa sjálf- sagt alltaf fylgt manninum. En nú á tímum aukins mannskilnings og mannúðar tökum við það ekki sem sjálfsagðan hlut. Auk þess er okkur farið að þykja nóg um hrottaskap í samskiptum og jafn- vel tilefnislaust ofbeldi sem við verðum vitni að. Kennarar kvarta Sjálfsagt finnst sumum aö ekki þurfi að gera rannsóknir til að sjá að samskipti batna ef að þeim er hlúð. líka yfir auknum agavanda- málum í skólanum, segir Sigrún. Síðasta áratuginn hefur hún helg- að sig athugunum á samskiptum skólabarna hvert við annað og við kennara. Rannsókn hennar er fyrsta íslenska rannsóknin á því hvaða áhrif vissir kennsluhættir hafa á félagsþroska barna. Auk 20

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.