Vera - 01.05.1994, Blaðsíða 55
Tafla II
Tafla II Það er sláandi að atvinnutekjur þeirra sem eru að koma undir sig fótunum, þ.e. fólks yngra en þrítugt, lækkuðu milli áranna 1991 og Atvinnutekjur eftir aldri
Mcðalatvinnutckjur Breyting milli ára Fjfildi með atvinnutckjur
Aldur 1991 1992 % 1992
1992: Tekjur ungmenna yngri en tvítugt um <20 511.000 472.000 -7,7 19.807
7,7% og ungmenna á aldrinum 21ns - 30 ára um 21 -30 1.020.000 1.016.000 -0,4 33.563
0,4%. En atvinnutekjur aldraðra hækkuðu: Þess 31-65 1.467.000 1.491.000 1,6 70.611
fólks sem gera má ráð fýrir að sé flest búið að 65-70 1.026.000 1.075.000 4,8 4.785
koma sér upp heimili og eigi sitt skuldlítið eða 70 > 511.000 529.000 3,4 2.785
skuldlaust. Allir 1.171.000 1.181.000 0,9 131.517
hennar í huga: „Kostirþess að nota framtölin til
úrvinnslu upplýsinga um tekjur eru hversu víð-
fem gögnin eru. Annar mikilsverður kostur er
að hér er urn samræmdar upplýsingar að ræða.
Þá má enn nefna þann kost að skattframtölin
gefa nokkur færi á greiningu heimilistekna
samhliða athugunum á tekjum einstaklinga, og
nota má þau til skoðunar á ráðstöfúnartekjum.
Mig langar að benda á þann annmarka skýrsl-
unnar að hvorki kemur fram aldur né barna-
íjöldi fólks. Það skiptir máli hvort þau hjón,
sem höfðu 2.724.000 kr. og meira í atvinnu-
tekjur árið 1992, eru með börn á framfæri og þá
hve mörg, námslán og húsnæðislán á bakinu
eða hvort þau eru roskin/öldruð og eiga sitt
skuldlítið eða -laust. Einnig skiptir máli hvort
ur fólks á aldrinum 71-75 ára voru um 1,3
milljónir, þar af voru atvinnutekjur tæpur
helmingur og heildartekjur 76 ára og eldri voru
rúmar 1,2 milljónir, þar af voru atvinnutekjur
um 400.000 kr.
Skýrsla Þjóðhagsstofnunar styrkir þann efa
minn að ekki gangi að byggja fullyrðingar um
Tafla III Auk atvinnutekna mynda mæðra- og
feðralaun og lífeyrisgreiðslur tekjuskattsstofn,
en bamabætur og bamabótaauki ekki. Tekju-
skattur er ekki greiddur af öllum tekjum sem
em hærri en skattleysimörk: Hjón nýta 80% af
ónýttum persónuafslætti maka síns og sjómenn
fá sérstakan frádrátt frá tekjuskatti. Arið 1992
vom skattleysimörk 721.000 kr.
Tafla IU
Tekjuskattsstofn cftir hjúskaparstétt árið 1992
Kvæntir karlar Giftar konur Hjón Einstæöir forcldrar Einhleypir barnlausir
Meðaltekjuskatts- stolh 1.959.000 817.000 2.709.000 1.115.000 955.000
Fjöldi með tckju- skattsstofn 53.514 50.221 53.851 7.669 76.293
-þ.a.<721.000 kr. 5.945 25.021 851 2.063 33.600
-þ.a>2.400.000 kr 13.900 730 28.048 271 3.400
Tekjulausir 523 3.816 186 51 2.051
Annmarkamir em ekki síður ljósir og mikil-
vægt að draga þá skýrt fram. I íyrsta lagi em
engar upplýsingar um vinnutíma sem liggur að
baki launatekjum og upplýsingar um atvinnu-
þátttöku eru takmarkaðar. í öðru lagi eru tekjur
misvel taldar fram til skatts. Annars vegar er
um að ræða undanskot frá skatti og hins vgar er
mikill misbrestur á því að eignatekjur séu tald-
ar fram, þar sem skattskylda eignatekna ein-
staklinga er mjög takmörkuð. Loks má nefna
að erfitt er að flokka framteljendur eftir
atvinnugreinum og - stéttum.“
það einhleypa fólk sem hafði meðalatvinnu-
tekjur þess hóps, þ.e. 934.000 kr. árið 1992, er
að koma sér upp heimili eða hvort það á sitt
skuldlítið eða -laust og getur því ráðstafað tekj-
um sínum í annað en afborganir af húsnæðis-
lánum.
í skýrslu Þjóðhagsstofnunar kentur fram að lít-
ill munur var árið 1992 milli atvinnu- og heild-
artekna fólks yngra en 65 ára. En atvinnutekjur
65 - 70 ára voru um 2/3 hlutar heildartekna
þeirra, sem voru um 1,5 milljónir. Heildartekj-
ijárhag fólks á hjúskaparstétt þess og aldri. Ég
vona að hún vekji fólk til umhugsunar um að
endurmeta þarf þær forsendur sem stefnan í
kjara- og velferrðannálum byggist á.
Töflur 1, II og III cru fengnar úr skýrslu Þjóðhagsstofnunar,
en höf. breytti útliti þcirra lítillega. Tafla IV er verk höf-
undar.
Höfundur er opinber starfsmaður
Tafla IV Einhleypir voru langflestir þeirra
sem höfðu tekjuskattsstofn lægri en skatt-
leysimörk og þeirra sem höfðu ekki tekjur.
Stærstur hluti einhleypra og einstæðra for-
eldra hafði tekjuskattsstofn á bilinu 721.000
til 2.400.000 kr. Það kemur mér hins vegar
mjög á óvart að meirihluti hjóna hafði hærri
tekjuskattsstofn en 2.400.000 kr.
TaflaIV
Hjón Einstæöir foreldrar Einhlcypingar
Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
<721.000 851 1,6 2.063 26,9 33.600 44,0
721.000-2.400.000 24.766 46,0 5.284 68,9 37.242 49,0
>2.400.000 28.048 52,0 271 3,5 3.400 4,4
Tekjulausir 185 0,4 51 0,7 2.051 2,6