Vera - 01.05.1994, Blaðsíða 7

Vera - 01.05.1994, Blaðsíða 7
MYNDASIÐA A MOTI OFBELDI Á alþjóðabaráttudegi kvenna og afmælisdegi Stlgamóta, Kvennaathvarfs, Neyðarmóttöku Borgarspítalans fyrir fórnarlömb kynferðisofbeldis þann 8. mars sl. gengu konur og karlar á öllum aldri í gegnum miðbæ Reykjavlkur til að mótmæla kyn- ferðislegu ofbeldi. Fyrir göngunni gengu þolendur kynferðisofbeldis sveipaðir svörtum skikkjum og báru kransa sem hengd- ir voru utan á dyr lögreglustöðva, Héraðsdóms og Hæstaréttar. Táknræn áminning til þeirra stofnana sem hafa með rann- sókn og refsingar þessara mála að gera. Þátttaka í göngunni var geysimikil og greinilegt að andspyrnan gegn þessu sam- félagsmeini verður stöðugt kröftugri. RITNEFNDIN Hér sést hluti af ritnefndinni sem vann þetta blað, talið frá vinstri: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Ragn- hildur Helgadóttir, Vala S. Valdi- marsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Rann- veig Traustadóttir, Lára Magnúsar- dóttir, Ragnhildur Vigfúsdóttir og Nína Helgadóttir. Á myndina vant- ar Björgu Árnadóttur og Guðrúnu Ólafsdóttur. VERA I MHI Nemendur á öðru ári í auglýsingadeild Myndlista- og handiðaskólans unnu frumraun sína í útlitshönnun með því að myndskreyta óbirtar greinar frá Veru og koma með tillögur að útliti og forsíðu. Er þetta í annað sinn sem slík samvinna fer fram undir leiðsögn kennara þeirra Sigurborgar Stefánsdóttur. Afraksturinn mun birtast í þessu og næstu tölublöð- um. Efri röð talið frá vinstri: Bárður Bergs- son, Halldóra G. Isleifsdóttir, Guð- björg Björnsdóttir, Hjalti Þorvaldsson, Leó Lúðvíksson, Sigurborg Stefánsdóttir (kennari) og Hrafn Áki Hrafnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.