Vera


Vera - 01.03.1995, Blaðsíða 17

Vera - 01.03.1995, Blaðsíða 17
AUGLÝSINGASTOFA REYKJAVÍKUR ef svo er ekki, hvaö er þá helst til úrbóta? I máli Rannveigar Guðmundsdóttur félags- málaráöherra kom fram að niðurstöður þessarar skýrslu gæfu vissulega tilefni til þess að staldra við og spyrja okkur þessara spurninga. Helstu leiðir til úrbóta taldi hún vera að marka skýra fjölskyldustefnu þar sem öllum meðlimum fjölskyldunnar yröi gert kleift að njóta menntunar sinnar og hæfileika. Fræösla um jafnréttismál meðal aðila vinnumarkaðarins og starfsmat voru einnig nefndar sem leiðir til þess að leið- rétta launamuninn konum í hag. Skilaboö til kvenna Konum hefur löngum verið sagt að menntun og starfsreynsla væri lykillinn að velgengni á vinnumarkaðnum og ttminn myndi vinna með konum að þessu leyti. Skýrslan sýnir það hins vegar svart á hvítu að hefðbundin viðhorf til kvenna ráöa mestu um lakari stööu þeirra á vinnumarkaðnum. Þrátt fyrir linnulausa kvennabaráttu síðastliðinna tutt- ugu ára, sem var ýtt úr vör með slagorðun- um um sömu laun fyrir sömu vinnu, hefur greinilega ekkert gerst í launamálum kvenna. Þótt margt hafi breyst til batnaðar á undan- förnum áratugum verð- um við greinilega aö leita nýrra leiða til þess að taka á þessu mis- rétti. Skýrslan hlýtur líka að vera áfellisdóm- ur yfir launakerfi opin- berra starfsmanna og því hvernig hin ríkis- rekna jafnréttisbarátta hefur verið rekin. Aukin réttindi kvenna og bætt lífskjör þeirra eru auðvitað hápólítísk mál því stórar ákvarðanir um líf kvenna eru teknar á sviöi stjórnmálanna. Þar eru til dæmis tekn- ar ákvarðanir um fæðingarorlof sem hlýtur að vega þungt í þessu sambandi. Nú eru kosningar í nánd og vonandi fjölgar þing- konum enn og það skiptir máli að þær séu tilbúnar að beita sér fyrir betri kjörum kvenna. Það hefur ekkert þokast áfram í launamálum kvenna og við þurfum allar að leggjast á eitt ef þessi barátta á að vinn- ast. Árið 1990 héldu íslenskarkonur upp á Jiaðad hafa kosið karla á þing í 75 ár. i. A. Alþingi eru 63 þingmenn- 14 koniuroj49 karlar. s| | Vaiaþingmenn eru 63 — O konur og 33 karlar. ivaðaajim VOru konur á kjörseðlinum semjrú notaðir í sidnstu kosoingum? ^hyggstugera/jjeim næstu ? *yf eðallaun íslenskra karla eru * 133.256 krónur á mánuði. 'oðallaun íslenskrakvenna eru 77.646 krónur á mánuði. Tvlér finnst þessi nvikli Amnur skiljanlegur - ég myndi heimta skaðaV»æ:tur vhefðifæðstmeðtíppi. nbundinn launamunur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.