Vera


Vera - 01.03.1995, Síða 52

Vera - 01.03.1995, Síða 52
kvnnahreyfingin Unífém til styrktar konum í þriðja heiminum Þann 8. mars n.k., á alþjóölegum baráttudegi kvenna, vill Unifem vekja athygli á starfsemi sinni og kvennaráöstefnunni I Peking í haust, en þar verður reynt aö ná sérstaklega til kvenna I þriöja heiminum. Unifem er þróunarsjóöur Sameinuöu þjóðanna til styrktar konum í þriöja heiminum. Hugmyndin að þessum sjóöi kviknaði á fyrstu kvennaráðstefn- unni, en hún var haldin Mexíkó viö upphaf kvenna- áratugarins árið 1975, og var sjóðurinn stofnaður ári síðar. Unifem-sjóðurinn veitirfátækum konum í þróunarlöndunum beinan fjárhagslegan og tækni- legan stuðning til að hrinda í framkvæmd verkefn- um sem geta bætt efnahagslega afkomu þeirra. Sjóðurinn styrkir einnig aðgerðir sem færa konun- um aukin áhrif og völd. Unifem er ein minnsta stofnunin innan Sameinuðu þjóðanna. Yfirbygging sjóðsins er mjög lítil og peningarnir sem í hann renna skila sér mjög vel, þvf um 80% þeirra fara beintí verkefni kvenna í þriðja heiminum. Viðtalstímar borgarfulltrúa í Reykjavík í upplýsingaþjónustu ráðhússins ertekið á móti bókunum og þar eru veittar frekari upplýsingar um viðtalstíma borgarfulltrúa í síma 563 2005 Alfreð Þorsteinsson mánudaga frá kl.12-13 í húsi Rafmagnsveitu Reykjavíkur Suðurlandsbraut 34, sími 560 4600 Árni Sigfússon þriðjudaga frá kl.15:50-17 í ráðhúsinu Árni Þór Sigurðsson miðvikudaga frá kl.10:30-12 á skrifstofu Dagvistar barna, Hafnarhúsinu, sími 552 7277 Guðrún Ágústsdóttir föstudaga frá kl.10-12 í ráðhúsinu Guðrún Zoega föstudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Guðrún Ögmundsdóttir miðvikudaga frá kl.13-15 I ráðhúsinu Gunnar Jóhann Birgisson mánudaga frá kl.10-11 I ráðhúsinu Hilmar Guðlaugsson mánudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Inga Jóna Þóröardóttir fimmtudaga frá kl.10-12 í ráðhúsinu Jóna Gróa Sigurðardóttir þriðjudaga frá kl.11-12 í ráðhúsinu Pétur Jónsson miðvikudaga frá kl.14-15 í ráðhúsinu Sigrún Magnúsdóttir miðvikudaga frá kl.10:30-12 í ráðhúsinu Steinunn V. Óskarsdóttir mánudaga frá kl.13-15 á skrifstofu ÍTR Fríkirkjuvegi 11, sími 562 2215 Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson þriðjudaga og föstudaga frákl.10-11 í ráðhúsinu Viðtalstímar borgarstjóra eru á miðvikudögum milli kl. 10 og 12. Panta þart tíma í sima 563 2000 kl. 8:20 daginn áður. SkPitstola borgarstjóra

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.