Vera


Vera - 01.12.1995, Side 27

Vera - 01.12.1995, Side 27
femínísk sýning i listasafninu Nú stendur yfir í Nýlistasafninu sýning á verkum sextán amerískra myndlistarkvenna frá Artemisia Gallery í Chicago, en þetta eru fyrstu tengsl- in sem mynduö hafa verið við sýningarhús í Bandaríkjunum. Artemisia Gallery var stofnað af fámennum hópi myndlistarkvenna í Chicago áriö 1973, sem andsvar við hefðbundnum sölugalleríum som konur höfðu nánast engan aðgang að. Tilgangurinn meö stofnun gallerísins var og er að efla og koma á framfæri myndlist kvenna. Starfsemi gallerísins hefurfrá upphafi þjónað sínum tilgangi og útvíkkað starfsemina. Þaö er nú eitt af virtustu sýningarhúsum Chicagoborgar. Artemisia hefur í gegnum árin beitt sérfyrir skiptisýningum við erlend sýningarhús og hefur skiptisýning Nýlistasafnsins og Artemisia verið í undirbúningi sl. tvö ár. Verk sjö íslenskra myndlistarkvenna voru valin á sýningu í Artemisia Gallery í nóvember. Látið sjá ykkur á kvennasýningu í Nýlistasafninu T desember! E Sungmi Naylor: „Self-Portraits“, 1993. VIÐT ORNINA LÍTILL, HEIMILISLEGUR OG HEILLANDI SJÁVARRÉTTASTAÐUR, SEM BÝÐUR UPP Á ÞAÐ BESTA í MAT OG DRYKK. OPIÐ FRÁ 12.00 - 24.00 ALLA DAGA NEMA SUNNUDAGA FRÁ 18.00 - 24.00. Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat kl. 18.00. Hádegisverðartilboð, súpa og fiskréttur kr. 1000.- alla daga nema sunnudaga. BORÐAPANTANIR í SÍMA 551-8666 SJÁVARRÉTTASTAÐUR VIÐ TEMPLARASUND 3, SÍMI 551-8666, FAX 561-8666 ndlist

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.