Vera


Vera - 01.12.1995, Síða 32

Vera - 01.12.1995, Síða 32
jól bækurnar kariar m FRÁ A\ARS Konur eru frá Venus 8 í Bók sem bætir samskipti Og styrklr samhönd bókarinnar Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus vissi ég að nokkru leyti hvers konar bók þetta var en samt kom hún m é r skemmti- lega á óvart. Mér fannst t.d. ágætt að höfúndurinn, sprenglærður karlmaður skyldi viöurkenna að hann sjálfur misskilji konu sína stundum og hafi ómeðvitaö valtað yfir hana í flölda ára á sumum sviðum en séð að sér eftir að hann fór að hlusta betur á hana. í bókinni er m.a. fjallað um hvernig konur Dr. |ohn Gray o SPARAÐU kr. 35.1 m 1 á ári! MEÐ EL-GENNEL BRAUÐVÉLINNI lslenskarleiA, . 7 — st,ll'ngar - Otrúlegt en satt: Ef þú bakar eitt brauð á dag, sparar þú 35.000 krónur á ári í heimilisrekstrinum og getur að auki ávallt boðið fólkinu þínu upp á nýbakað, ilmandi og hollt brauð án aukaefna! Verð aðeins kr. 24.605 stgr. Hefurþú efni a að sleppa 35.000 kr. sparnaði? REYKJAVÍKURSVÆÐI: Byggt og búið, H.G. Guðjónsson, Suðurveri, Húsasmiðjan, Skútuvogi, Glóey, Ármúla 19, g. Rafbúðin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miövangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Staðafell hf., Keflavík, Samkaup, Keflavík, ^ Rafborg, Grindavík. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi, Trésmiöjan Akur, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, <1) Borgarnesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E. Stefánssonar, Búöardal. VESTFIRÐIR: £ Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðarnesi, Skandi hf., Tálknafirði, Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri, Laufið, Bolungarvík, </> Húsgangaloftið ísafirði, Straumur hf., ísafirði, Kf. Steingrímsfjaröar, Hólmavík. NORÐURLAND: Kf. Hrútfiröinga, q Borðeyri, Kf. V-Húnvetinga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi, Kf. Skagfiröinga, Sauðárkróki, KEA, Akureyri, og útibú á Norðurlandi, Kf. Þingeyinga, Húsavík, Kf. Langnesinga, Þórshöfn, Versl. Sel, Skútustöðum. £ AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyöisfiröi, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum, Rafalda, Neskaupstað, Kf. Héraösbúa, Reyðarfirði, Kf. Fáskrúösfjaröar, Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi, Kf. A-Skaftfelinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Árnesinga, Vík, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Ruðalæk, Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Árnesinga, Selfossi. og karlar nota ólíkar aðferðir til að takast á við hin ýmsu verkefni daglegs lífs. Þessar mismunandi aðferðir geta haft í för með sér alls konar misskilning sem oft á tíðum truflar samskiptin í fjölskyldunni og skaðar heimilislífið. Bókin er troðfull af dæmi- sögum um samskipti hjóna og eflaust kannast margir við sjálfa sig í þeim sögum þótt amerískar séu á köflum enda svipar hjörtunum saman í Súdan og Grímsnesinu. Það er ósannað að það dugi manni til árangurs að læra af mistökum annarra en sem betur fer bendir höfundur á fjölmargar leiðir fram hjá misskilningi og mæðu. Líkingamálið kryddar þessa bók og gerir hana skemmtilegri en margar aðrar. Karlinn sem hverfur inn í hellinn sinn, hvort sem sá hellir er bein útsending í ensku knatt- spyrnunni, dagblaðið eða húddið á bílnum, hefur afar gott af því að lesa þessa bók ekki síður en konan sem horfir á eftir honum inn í hellinn og nær engu sambandi við hann. Bókin er hagnýt að því leyti að hægt er að fletta upp eins og í orðabók um hlustun, hvatningu, umhyggju og fleira sem nauðsynlegt er að rækta í hjónabandi og á þessum síðustu og verstu tímum er ekki verra að lausnirnar auka ekki útgjöld heimilisins. Karlar eru frá Mars konur eru frá Venus er þarft innleggí umræðuna um samskipti kynjanna, ástina og hjónabandið. Þaö er kunnara en frá þurfi að segja að alltof mörg sambönd og hjónabönd enda með skilnaði og bömin verða fómariömb í þeim átökum á einn eða annan hátt, hversu vel sem foreldramir vanda sig við uppgjörið. Kvíði, höfnunartilfinning, reiði, ótti og fleiri tilfinningar flögra um litlar sálir oftar en okkur grunar og slíkt hefur áhrif á sjálfsmynd bamsins og samskipti þess við aðra. Við foreldrar megum ekki gleyma því aö við //A' Einar Farestveit & Co hf. Borgartúni 28, símar 562-2901 og 562-2900. erum týrirmyndir barnanna, samskipti okkar og virðing fyrir hvort öðru er það sem blasir við þeim daglega. Alast þau upp við nöldur, hurðaskelli, fyluköst eða sjá þau okkur sýna hvort öðru tillitsemi, hlýju og virðingu? Hvaða veganesti fara þau með út í Iffið til að nota í sínum eigin samböndum? Einn aðalkosturinn við mannræktar- bækurnar af þessu tagi er sá að þeir sem ekki telja sig geta eða þurfa að leita utanaðkomandi aðstoðar til að bæta sig geta laumasttil að lesa þærsvo lítið beri á. Flestar teljum við stelpurnar okkur komnar miklu lengra en strákana í naflaskoðun og þroska og eflaust langar okkur til þess aö þeir lesi nú svona bók og læri af henni. Samkvæmt kenningum bókarinnar er ekki farsælt að troða lausnum upp á Marsverja og því þarf að fara að þeim með gát. í því sambandi er rétt að hafa í huga spakmælið sem birtist á einum stað í bókinni: Besta leiðin til að hjálpa karlmanni að þroskast er að hætta að reyna að breyta honum Unnur Halldórsdóttir twi crt iitöi 3dmn Oíúii oii íœUmuuir * U'ílll itö Ujargo pév Höfundur og útgefandi: Ólöf de Borrt Ólafs Þroskahjálp studdi útgáfuna 1995 B ó k i n fjallar um þriggja og hálfs árs lífshlaup fjölfatl- a ð r a r stúIku. Og um d a u ð a hennar. í bókinni talarólöf, m ó ð i r S e I m u Rúnar, til dóttur sinnar og ég ætla að hafa

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.