Vera


Vera - 01.12.1995, Síða 45

Vera - 01.12.1995, Síða 45
bmtóit og Ijcimt*. Sagtegt Itvnuö EL-GENNEL-bakarinn erótrúlegtgaldratæki, nefnilega sjálfvirk bökun- arvél. Það er engu líkara en maður taki þátt í gjörningum þegar bak- að er I brauðvélinni. Maður snertir aldrei deigið, heldur einfaldlega raðar hráefninu í mót og ýtir á tvo takka. Svo gerir hún allt sjálf. Hnoö- ar og lyftir, bakar og kælir, og 14 uppskriftir fylgja vélinni. Svo er m.a.s. hægt að nota tímastilli og láta hana vekja sig með nýbökuðu brauði á morgnanna. Við baksturinn fýllist húsið bökunarilmi sem er afar heimilislegur og svo er bara að fá sér nýbakað, aukaefnasnautt, hollt og gott brauö daglega. Það fylgir því líka góð tilfinning að spara - hráefnið í brauðið er ódýrt, en brauðin í bakaríinu eru dýr. VERA fékk upplýsingar um brauðvélina frá karlmanni sem talaði þessi ósköp um nýju brauövélina sína. Hann var nýfluttur heim frá Ameríku og hafði ekki getað hugsað sér að skilja hana eftir. Hann bakaði sko daglega og fékk mikið hrós fyrir myndarskapinn. Brauðvélin fæst hjá Einari Farestveit. tiríUroðöinn Þarna er kominn skartgripur handa báðum kynjum. Hann var upphaf- lega geröur T tilefni heimsóknar páfa til íslands en hefur orðið vinsæl tækifærisgjöf, enda afar falleg smfði og til í mismunandi stærðum sem henta bæði honum og henni, börnum og fullorðnum. Ásgeir Gunnarsson forstjóri hannaði þríkrossinn en hann féll frá árið 1989 og það er ekkja hans, Guðlaug Konráösdóttir, sem á höfundarréttinn. Þríkrossinn er seldurtil styrktar blindum á íslandi. ^afnttéttigilmtu’ Nú hefur Calvin Klein framleitt nýtt ilmvatn, „One“ - eitt fyrir alla, kon- ur og kalla. Kynin eru sem sagt enn að færast nær hvort öðru... Þaö gerir pörum kleift að nota sama ilmvatnsglasið, sparar pláss á bað- herbergishillunni ogeinfaldarilmvatnsinnkaupin. Ilmurinn minnirögn á rakspíra, en er samt sætur. Tilvalin jólagjöf fyrir þau bæði. Það er David Pitt sem flytur ilminn inn. ticrðliun niö hoiuu’ Svo munum við auðvitað eftir því að versla við konur, því við viljum efla hag kvenna ogfjöldi kvenna rekurýmiss konarfyrirtæki, heildsöl- ur, verslanir og galleri þar sem hægt er að fá margt fallegt. > uiruiDppo} p jDinæf 9010 Melkorka fór á Línu Langsokk og haföi hina mestu skemmtun af eins og eftir- farandi viöbrögö sýna: Lína birtist á sviöinu syngjandi og ærslafull meö apann Níels meö sér. „Séröu, hún er meö eins hár og ég (rauöhærö)". Hver sögupersónan birtist á fætur annarri. Hinir ýmsu aöilar reyna svo með lögregluna, ræningjana og barnarverndarnefndina í fararbroddi aö ögra henni en hún lætur ekki segjast. „Lína Langsokkur er sterkari en allir, hún er þaö í alvörunni". Lína býr ein á Sjónarhóli og lifir lífinu nákvæmlega eins og hún vill. „Sérðu hvernig hún sefur, (fliss) svona öfugt T rúminu." Loksins kemur pabbi hennar í heimsókn frá sjóræningialífinu og Lína mont- ar sig af hinum bíræfna en Ijúfa fööur sínum. Lína veröur áfram á Sjónarhóli hjá vinum sínum, Tomma og Önnu. Daginn eftir þegar á að fara að vekja Melkorku er augljóst aö hún hefur eign- ast nýja fyrirmynd. 1 stað höfuös eru komnar 10 tær á koddann. Lengi lifi Lína Langsokkur!!! Melkorka Ragnhildardóttir 5 ára (Ragnhildur Helgadóttir) SMIÐJUVEGI 6 S: 55-44444 KÓPAVOGI attan sótarhrin&inrt ra mælir með

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.