Vera - 01.02.1997, Page 37
ATVINNUSTAÐA KVENNA 20-64 ÁRA 1993 (1992 Danmörk)
Land Fullt starf Hluta starf Atvinnulaus Ekki í vinnu
ÍSLAND 45 34 4 17
DANMÖRK 54 14 9 23
FINLAND 52 11 11 26
NOREGUR 38 31 3 28
SVÍÞJÓÐ 45 31 5 19
NORDIC COUNTRIES" er einungis að finna
tölur um atvinnuþátttöku ofangreinds
aldurshóps (20-65 ára) en íslenskar konur á
aldrinum 66-74 ára vinna mun meira utan
heimilis en jafnöldrur þeirra á öðrum
Norðurlöndum. Árið 1992 voru 42.5%
íslenskra kvenna á aldrinum 66-74 ára
útivinnandi, samanborið 6,1% kvenna í
Dannmörku, 2,3% í Finnlandi, 10,1% í Noregi
og 5,2% í Svíþjóð (Sjá tölur í Yearbook of
Nordic Statistics 1994, bls.83).
Verkaskipting á vinnumarkaði er
„hefðbundin" hér eins og annars staðar á
Norðurlöndunum. Fram kemur að íslenskar,
danskar og norskar konur eru minna
menntaðar en karlar. Launamunur er tals-
verður milli kynjanna en hvergi eins mikill og
á Islandi. Ef laun kvenna eru skoðuð sem
hlutfall af meðallaunum karla þá hafa
íslenskar konur 52,8%; danskar 71,7%;
finnskar 93,6%; norskar 63,4% og sænskar
66,1%.
í ritinu er bent á að launamunur sé
mestur þar sem hlutastörf kvenna séu
algengust. Því miður virðist þessi skýring
ekki eiga við hér á landi samanber
niðurstöður í skýrslu Rannveigar Guðmunds-
dóttur til Alþingis um þróun jafnréttismála
þar sem fram kemur að laun kvenna eru
40% lægri en laun karla eftir að tekið hefur
verið tillit til fjölda vinnustunda (sjá
Rannveig Guðmundsdóttir (1995), Skýrsla
Rannveigar Guðmundsdóttur félagsmála-
ráðherra til Alþingis um stöðu jafnréttis-
mála, bls. 35).
AÐ LOKUM
Ritið „WOMEN AND MEN IN THE NORDIC
COUNTRIES FACTS AND FIGURES 1994“ er
hin áhugaverðasta lesning sem óhætt er að
mæla með. Fyrir utan tölfræði er að finna
yfirlit yfir lagasetningar sem varða jafnrétti
og réttindi kvenna.
Tölfræðin getur verið lykillinn að skilningi
á stöðu kvenna. Tölurnar einar og sér tala
kannski ekki alltaf skýru máli en þær eru
okkur hvatning um að leita svara. Mikilvægi
slíkrar útgáfu sem þeirrar er hér um ræðir
verður því seint ofmetið. Sigríður Vilhjálms-
dóttur á Hagstofu íslands og með-
rithöfundar hennar eiga þakkir skilið fyrir
gott starf.
Höfundur stundar doktorsnám í félagsfræði.
ísland í tölum
Hagtölur mánaðarins hafa að geyma ítarlegar tölfræði-
upplýsingar um íslenska hagkerfið.
Reglulega birtast upplýsingar
urn m.a.: • Peningamál
• Greiðslujöfnuð
• Ríkisfjármál
• Utanríkisviðskipti
• Framleiðslu
• Fjárfestingu
• Atvinnutekjur
.6'
8.288
204
k,951
.654 2.8!
I9öi
5.910 c
U
i23
1.212
3.324
1.4-
3.'
372
2.728
Aoo7 i tí.594 2'
'100 5
31.899 16.888
409
3.312
18.969
1
457 681
301 1 716
1.000 "l .909
887 1 082
340 385
834
1.154
1.425
1.098
9.015 13.265 9' 1
1.059
1.602
5.03J
«
Einnig eru birtar yfirlitsgreinar
um efnahagsmálin í Hagtölum mánaðarins. 3.754
Túlkið tölurnar sjálf. Pantið 4-753 5-'
áskrift að Hagtölum mánaðarins. 25
Áskriftarsíminn er 569 9600. ^'124
978 1.334 1 -622
SEÐLABANKI
ÍSLANDS
KALKOFNSVEGI1,150 REYKJAVÍK, SÍMI569 9600
4.34b
44 1
901 5*,-
957 410
1.430 73u 1.
1.014 738 80b
437 17.879 19.020
333 386 200
05 5.198 6.4v
50 1.037 996
1.692
232-«
295
.6