Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 47

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 47
RITMENNT SIGMUNDUR MATTHÍASSON LONG, 1841-1924 að Skálanesi til frænku sinnar. (19/143- 144). Næstu mánuðina fór Sigmundur nokkr- um sinnum að heimsækja Ingibjörgu og var hjá henni um jólin. (19/156). Loks tók hann af skarið og útvegaði sér leyfisbréf frá amt- manni að mega eiga unnustuna. Þau voru svo gefin saman á Skálanesi sumardaginn fyrsta, 25. apríl 1878. (20/19). Guðrún fór úr vertshúsinu 3. maí og kom sér fyrir „til bráða" með börnin. (20/20). En 17. júní sigldi vesturfaraskip frá Seyðisfirði. „Þar með fór G(uðrún) með aumingja börnin mín, Borgu og Villa, mér þvernauðugt, og er mér það þungt mótlæti." (20/30). Ingibjörg tók við forráðum í vertshúsinu en var oft vesöl sem áður. Fyrsta hjónabandsbarnið fæddist 20. febrúar 1879. Það var stúlka sem skírð var Svanfríður Vilhelmína Björg og faðirinn nefndi ávallt Fríðu. (20/60). Guðrún Einarsdóttir settist að í Nýja ís- landi. Þaðan skrifaði hún Sigmundi bréf 3. janúar 1880. (21/21). í vetrarbyrjun sama árið fór hún með bæði börnin suður til Mountain í Norður-Dakota þar sem fjöldi íslendinga hafði telcið sér bólfestu. A leið- inni þangað biðu hennar þau þungu örlög að verða úti en börnin lifðu af bæði.40 Þau voru tekin þar í fóstur af góðurn Vestur-íslend- ingum. Það vekur undrun að Sigmundur hefur ekki fært frásögn af þessum raunalega atburði inn í dagbók sína, einkum af því að tvö börn hans björguðust þarna úr bráðri lífshættu. Síöasta ástarævintýhö Enn átti kvensemi Sigmundar eftir að korna honum í koll. Þar átti í hlut ný vinnukona í vertshúsinu, Elsa fóhanna Jónsdóttir, fædd árið 1852. Hún var ættuð úr Vopnafirði og hafði verið í vistum á Seyðisfirði nokkur ár, þannig að Sigmundur hefur sennilega haft kynni af henni áður en hún réðst til hans. Þó bregður lienni ekki fyrir í dagbólc hans fyrr en stuttaralega 22. febrúar 1880: „Elsa fór." (21/29). Þetta gerðist snögglega á óvenjulegum tíma og má því búast við að Sigmundur hafi verið farinn að gera sér full- títt um hana og Ingibjörg heimtað hana brott.41 í þetta sldptið fór Elsa ekki lengra en yfir á Búðareyri sunnan Fjarðarár. Hún var þá þunguð og ól 3. október 1881 „stúllcu- barn s(em) m(ér) v(ar) k(ennt)" stendur í dag- bók Sigmundar sem gekkst við faðerninu. (21/117). Þessi dóttir var sldrð Sigrún Anna. Árið eftir fór Elsa með hana til Vopnafjarðar og þar andaðist „Rúna" litla 2. janúar 1883. Sambandi þeirra Sigmundar og Elsu var þó engan veginn lokið. Hún fór aftur til Seyðisfjarðar og átti þar barn með öðrum manni.42 Sigmundur hitti hana þó 17. janú- ar 1886 (23/5), og 26. janúar fylgdi hann henni við þriðja mann upp á Hérað. (23/7). Síðan skrifast þau á næstu árin. Glóðin þurfti nokkur ár til að kulna. Síðasta bréfið til hennar skrifaði Sigmundur frá Norður- Dakota 15. desember 1889. (25/67). Elsa fór vestur um haf frá Görðum í Vopnafirði 1893, 38 ára með átta ára gamlan son.43 Sig- mundur getur þess í dagbók sinni að 20. 40 Almanak fyrir árið 1929. Útgefandi og Prentari Ólafur S. Thorgeirsson, bls. 58-59. Sjá og Longætt II, bls. 786-87. 41 Sjá Longætt II, bls. 789-91. 42 Um barneignir Elsu Jónsdóttur sjá Longætt II, bls. 797-98. 43 Júníus H. Kristinsson. Vesturfaraskrá 1870-1914, bls. 9. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.