Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 56

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 56
GUNNAR SVEINSSON RITMENNT dag 1909. (31/74). í stjórnmálum fylgdi hann íhaldsflokknum (Conservatives) að málum og bar út fundarboð þeirra. (31/103). Honum fannst það miður þegar frjálslyndi flokkurinn (Liberals) sigraði í kosningum til ríkisþingsins 1904 „sem ekki skyldi verið hafa." (30/64). Heimskringla sem Sigmund- ur skrifaði í og bar út studdi íhaldsflokkinn, en andstæðingablaðið Lögberg fylgdi frjáls- lynda flokknum að málum. Fjölskylda Sigmundar og ættfólk vestia Ekki verður það sagt með sanni um Sig- mund að hann hafi verið einstæðingur þarna vestra. Bergsveinn bróðir hans var að líkindum sambýlismaður hans framan af í Winnepeg og síðan búsettur þar áfram. Kona Sigmundar Ingibjörg varð samferða honum vestur á slcipinu Magnetic66 þótt hann geti hennar ekki í ferðasögu sinni í dagbókinni. Hún var fyrst „hjá madömu Ingibjörgu (Jónsdóttur) frá Grund," elckju séra Sigurgeirs Jakobssonar. (25/49). Þau Sigmundur og kona hans hittust aldrei vestra. Dóttir þeirra, Svanfríður (Fríða), var hjá móður sinni um skeið en varö að fara þaðan vegna veikinda hennar 1. febrúar 1891. (25/120). Ingibjörg virðist hafa verið að mestu á vegum Vigfúsar Þorsteinssonar sem var „kostaður" til Ameríku ásamt henni því að 30. apríl 1900 fær Sigmundur bréf frá Vigfúsi, „hvar Ingibjörg gjörir mér boð um föt og peninga, en ég hef hverugt af- lögu." (28/93). í mars árið eftir kom „auð- mjúkt betli-bréf" frá Ingibjörgu (29/14) og annað í maí: „Fæ enn betli-bréf frá vesæl- ings Ingibjörgu m(inni)." (29/27). Eftir þetta 52 er eiginkonunnar hvergi getið í dagbókun- um og er ókunnugt með öllu um afdrif hennar. Hafi hún fylgt Vigfúsi eftir þá dvald- ist hann „um hríð í Winnipeg, en síðar í Ár- nesbyggð í Nýja íslandi og síðast á Gimli. „Hann kvæntist aldrei (...) var víst fremur vel gefinn, greindur og fróðleiksfús."67 Um börn Sigmundar vestra er þetta að segja í stuttu máli. Laundóttirin Jakobína (Bína) hafði farið til Vesturheims 1883 og gifst þar tvívegis. Hún var búsett í Suður- Dakota og síðar í Minnesota. Þau feðginin skrifuðust á en sáust aðeins tvisvar sumarið 1913 er Bína og seinni maður hennar heim- sóttu Sigmund á leiðinni í og úr brúðkaups- ferð. (32/150, 153). Bínu tók Jrað sárt að vita föður sinn við útivinnu í hitasvækju eða grimmdarfrosti og hauð honum tvívegis til sín, 1905 og 1906, en hann lcaus að halda lcyrru fyrir og vinna fyrir sér öðrum óháður. (30/102-03, 189). Jakobína Sigfúsdóttir and- aðist í Minneapolis 28. september 1917 „úr alíslenzkri sullaveiki." (34/91-92). Sig- mundur ritar síðan þetta í dagbólc sína: „Á undan mér, þó eldri væri, ertu farin, Bína mín, mér er hjartkær minning þín, missir þinn mig sári særir. 66 Júníus H. Kristinsson. Vesturfaraskrcí 1870-1914, bls. 46, 54. 67 Lögberg, 13. nóvember 1924. Fregn um andlát Vig- fúsar, 9. október 1924, á Betel, Gimli. Opna úr ÍB 536 8vo. Handritið inniheldur rímur, sögur og kvæði, á því er ein hönd sem gæti verið frá því um 1740, en ekki er vitað hver skrifaði. Svo sem af mynd- inni sést er það allt miklu meira á hæðina en breiddina (u.þ.b. 20x8 sm). Handritið var í skinnkápu sem nú hefur verið tekin utan af því og sett með skinnbrotum safnsins (Lbs fragm 66).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.