Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 118

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 118
INGI SIGURÐSSON RITMENNT er annars vegar, hve miklar hugmynda- fræðilegar nýjungar fólust í stefnunni, og hins vegar, hve náin tengsl eru á milli upp- lýsingarinnar og ýmissa annarra hugmynda- stefna, sem hátt bar á 19. og 20. öld. Banda- ríslci hugmyndasögufræðingurinn Franlclin L. Baumer er einn þeirra fræðimanna, sem fjallað hafa um tengsl upplýsingarinnar og hugmyndastefna, sem voru ofarlega á baugi á 19. öld. Hann talar í bók sinni, Modern European Thought. Continuity and Change in Ideas, 1600-1950, um ... a world of ideas that although roughly contemporaneous with the Romantic World, nevertheless clashed rather sharply with it. I have called this world the New Enlightenment because of its similarity, in mood and general in- tent, if not always in doctrine, to the old En- lightenment of the eighteenth century. Its chief proponents were the English Utilitarians and Radicals ... the French Positivists, the Young Hegelians of Germany, and assorted "realists," scientists, liberals, and socialists everywhere in Europe. Despite some cross fertilization, these groups obviously constituted no sort of family. Nevertheless, they had something in common; in different ways and degrees they all carried the spirit of "enlightenment" into the midnine- teenth century.2 Baumer fjallar svo nánar um, í hverju tengsl „gömlu" upplýsingarinnar, sem hann kallar svo, og hinnar „nýju" séu fólgin. Hann seg- ir: In brief, the New Enlightenment, taken as a whole, exhibits many of the same general trends as the Old Enlightenment: the same aversion from the supernatural and from metaphysics; the same emphasis on science and "free thought" (in the sense of criticism of the religi- ous tradition); the same preoccupation with social problems and social activism; the same optimism about human naturc and history.3 Baumer ræðir síðan urn ákveðinn blæ- brigðamun á „nýju" upplýsingunni og hinni „gömlu". Síðar í bókinni talar hann um, að ýrnis einkenni hinnar nýju upplýsingar séu einnig sltýr á síðari helmingi 19. aldar. Hann gerir þó þann fyrirvara, að mikilvæg- ur munur sé fólginn í því, að hugmyndin um þróun lífs á jörðinni, sem reyndar var ekki algert nýmæli, hafi haft mikil áhrif á hugmyndaheim Evrópubúa á þeim tíma (bók Darwins um uppruna tegundanna lcom fyrst út 1859).4 I umfjöllun um hugtakið nýja upplýsing- in leggur sænski hugmyndasögufræðingur- inn Tore Frángsmyr áherzlu á, hve mikil áhrif þróun náttúruvísinda, þar með iðn- byltingin, og allar þær uppfinningar, sem fram hafi komið, hafi haft á hugmyndaheim Vesturlandabúa á síðari helmingi 19. aldar. Mat hans á hinu hugmyndasögulega sam- hengi er í grundvallaratriðum í samræmi við mat Baumers.5 Fyrri heimsstyrjöldin varð mjög til þess að draga úr bjartsýni Evrópubúa og trú þeirra á framfarir. Eftir fyrri heimsstyrjöld og til þessa dags hefur verið mjög misjafnt, að hvaða marki hugmyndir, sem tengja má upplýsingunni, hafa mótað stefnu ráða- manna í einstökum ríkjum á hverjum tírna. Heimsstyrjaldirnar, kjarnorkuvá, mengun og rnargt fleira hefur leitt til þess, að marg- ir einstaklingar og hópar af síðustu kynslóð- um hafa ekki fest trú á, að þróun vísinda og 2 Franklin L. Baumer. Modern European Thought, bls. 302. 3 Sama rit, bls. 304. 4 Sama rit, bls. 337. 5 Tore Frangsmyr. Framsteg eller förfall, bls. 169-70. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.