Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 28

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 28
OGMUNDUR HELGASON RITMENNT Skrá Þjóöskjalasafns íslands búi Finns, sem reyndar eru ekki öll íslensk, auk bólca, Catalogus librorum quos reliquit Finn Magnussen [...] sem hér er vert að geta þótt tilgangurinn hafi ekki verið slcráning handritanna, því enn er órannsakað hvílíkan handritafjársjóð Finnur hefur átt eða hvernig þetta efni dreifðist bæði á milli landa og einstakra safna. Þess er loks að geta að Þjóðskjalasafn Islands hefur gefið út prentaða skrá yfir handrit af sama toga þar í safni og hér eru til umfjöllunar, Einkaskjalasöfn, sem Júníus Kristinsson tólc saman og kom út 1992. Þessi skrá er gerð eftir allt öðru kerfi en áður- nefndar skrár, og er eini lykill þeirra „stafrófsröð" yfir söfnin, það er nöfn einstaklinga, félaga eða fyrirtækja sem söfnin heyrðu til. Hér hefur verið gerð grein fyrir þeim sérskrám sem prentaðar hafa verið um íslensk, eða að minnsta kosti að mestum hluta ís- lensk, handrit í erlendum, einkum dönskum og sænskum, söfn- um sem og skrám er gefnar hafa verið út hér heima um sama efni sem að mestum hluta fór aldrei úr landi. Einnig hefur verið bent á aðrar erlendar skrár almenns efnis þar sem helst er að finna skrif eftir íslenska menn eða á íslensku máli. Hvað varðar marg- víslegar óprentaðar handritaskrár sem teknar hafa verið saman bæði um handrit í einstökum söfnum eða einhvers konar efnis- skrár innan safnanna skal vísað til þriðju útgáfu bókfræðihand- bókar Einars Gunnars Péturssonar og Ólafs Hjartar frá 1994, und- ir kaflaheitinu Handritaskrár.20 Heimildii aðrar en sjálfar handritaskrárnar Einar G. Pétursson og Ólafur Hjartar. Islensk bókfræði. Helstu heimildir um ís- lenskar bækur og handrit. Þriðja útgáfa, aukin og endursamin. Reykjavík 1990. Heinemann, Otto von. Die Handschriften der Herzoglichen Bibliothek zu Wol- fenbiittel. Wolfenbuttel 1884. Jón Helgason. Handritaspjall. Reykjavík 1958. Petersen, Carl S. Det kongelige Biblioteks Haandskriftsamling. Kobenhavn 1943. Springborg, Peter: De islandske hándskrifter og „hándskriftsagen". Scripta Islandica: Islándska sállskapets ársbok 51 (2000), bls. 9-17. Svenska Fornskrift-Sállskapets allmánna ársmöte 1847. Stockholm 1848. Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, 1846-1996. Rit- mennt 2 (1997), bls. 9-34. 20 Einar G. Pétursson og Ólafur Hjartar, íslensk bókfræði, bls. 105-15. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.