Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 27

Ritmennt - 01.01.2001, Blaðsíða 27
RITMENNT unnar upp úr heildarskrám viðkomandi safns eða safna en ef til vill gefin nálcvæmari slcilgreining á efninu. Elst þess konar efnis- skráa er Catalogue of Romances in the Department of Manu- scripts in British Museum eftir H.L.D. Ward sem út kom í tveim- ur bindum í London 1888-93, en þar er að finna þær sögur í ís- lenskum handritum safnsins sem heyra undir þessa skilgrein- ingu. Þá er að geta Bibliography of Old Norse-Icelandic Rom- ances sem samið hafa Marianne E. Kalinke og P.M. Mitchell og er 44. bindi í Islandica-ritröðinni. Þar er aulc prentaðra útgáfna getið urn öll handrit sem haft var upp á í íslenskum söfnum, meðal annars héraðsskjalasöfnum, en ekkert þeirra hefur enn gefið út prentaðar skrár. Sams lconar er The Lives of the Saints in Old Norse Prose. A Handlist eftir Ole Widding, Hans Bekker- Nielsen og L.K. Shoolc sem birtist í Mediaeval Studies, 25. ár- gangi 1963, en hefur þann mikla annmarka hvað varðar handrit hérlendis að aðeins er getið um það efni sem skráð er á skinn. - Af sama toga og í sérstökum útgáfum eru Rímnatal eftir Pinn Sigmundsson frá 1966, Heimspekirit á íslandi fram til 1900 eft- ir Gunnar Harðarson og Stefán Snævarr, sem út lcom 1982, og einnig nær til danskra safna, sem og Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum upp- runa, sem út kom í tveimur heftum, hið fyrra um Ítalíu 1954, en hið síðara um Prakkland 1958, eftir Þórhall Þorgilsson. - í Árbók Landsbókasafns hafa auk þessa birst tvær skrár urn sérstakt eða afmarkað efni: íslenzk leikrit 1645-1946 frumsamin og þýdd í Árbók 1945, sem út lcom sama ár, og íslenzk leikrit frumsamin ogþýdd. Viðbótarskrá 1946-49. Leiðréttingar, viðaukar og heita- skrá leikrita 1645-1949, í Árbók 1948-1949, sem út kom síðara árið, eftir Lárus Sigurbjörnsson og Skrá um handskrifuð blöð í Landsbókasafni íslands í Árbólc 1991, sem út lcom 1992, eftir Ei- rík Þormóðsson. Hvað varðar hinar sértæku skrár eru þær vita- skuld að mestu leyti unnar upp úr efnislyklum heildarskráa um- ræddra safna eða jafnframt hefur verið leitað upplýsinga urn efn- ið eftir öðrum leiðum á viðkomandi stöðum. Finnur Magnússon prófessor sarndi skrá yfir eigin handrit sem hann seldi til Oxford árið 1832, undir nafninu Catalogus criticus [...] codicum cliii. manuscriptorum borealium [...], qui nunc in Bibliotheca Bodleiana adservantur. Einnig er til uppboðsbæk- lingur frá 1857 með á fjórða hundrað handritsnúmerum úr dánar- HELSTU PRENTAÐAR SKRÁR Skrár Finns Magnús- sonar 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.