Vera - 01.06.1999, Qupperneq 7

Vera - 01.06.1999, Qupperneq 7
Ræða Guðrúnar Agnarsdóttur við afhend- ingu gagna Þingflokks Kvennalistans til Kvennasögusafnsins Kvennalistinn veitti okkur trúna á okkur sjálfar og hver aðra Ágætu fundargestir! Við erum komin hér saman til að afhenda gögn, sýnileg, áþreifanleg merki um virkni og afköst Kvennalistans. Reyndar hafði ég ekki gert mér í hugarlund að Kvenna- listinn væri svona í laginu eins og hann birtist okkur nú, hvítur og ferkantaður og í mörgum kössum. Að baki þessum gögnum búa sterkar og ríkar minningar um gleði og angist, ávinning og háska, blóð, svita og tár. En fyrst og fremst eru þessi gögn vitnisburður um merkilegt ævintýri, um það hvernig þráin eftir betra lífi færir saman fólk og gerir því kleift að lyfta Grettistaki og breyta hugsun samferðamanna sinna. Þær voru ekki margar konurnar sem ákváðu að láta til skarar skríða og halda fund sem tendraði eld og snerti strengi í brjóstum þeirra sem voru reiðu- búnar að heyra, þvi að þeirra tími var löngu kominn. Þannig varð Kvennalistinn til, af brýnni þörf því að samstillt löngun svo margra kvenna um frelsi til að þora, vilja og geta varð að elfur 29 konur settust á þing fyrir Kvennalistann Alls voru 12 konur kjörnar á þing fyrir Kvennalistann í fernum alþingiskosningum, á árunum 1983 til 1995. Hér eru nöfn þeirra talin upp, svo og varaþingkvennanna sem leystu þær af í lengri eða skemmri tíma. Alls tóku 29 konur sæti á þingi í nafni Kvenna- listans en nokkrar hafa bæði verið varaþingkonur og kjörnar þingkonur. Tvær konur komu inn vegna útskiptareglu Kvennalistans - Anna Ól. Björnsson þegar hún tók við af Kristínu Halldórsdóttur 1989 og Guðrún J. Halldórsdóttir þegar hún tók við af Guð- rúnu Agnarsdóttur 1990. Guðrún tók einnig sæti Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur þeg- ar hún varð borgarstjóri í Reykjavík 1994. Þingkonur Guðrún J. Halldórsdóttir 1986, 1988, 1992, 1993, 1994 Reykjavík Sigríður Lillý Baldursdóttir 1988, 1989, Guðrún Agnarsdóttir 1983-1990 1990 Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 1983-1987 Sigrún Helgadóttir 1989, 1991 Kristín Einarsdóttir 1987-1995 Guðný Guðbjörnsdóttir 1991, 1992, 1994, Þórhildur Þorleifsdóttir 1987-1991 1995 Guðrún J. Halldórsdóttir 1990-1991 og Þórhildur Þorleifsdóttir 1993 1994-1995 Þórunn Sveinbjarnardóttir 1996 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 1991-1994 , Kristín Ástgeirsdóttir 1991-1999 Reykjanes Guðný Guðbjörnsdóttir 1995-1999 Sigríður Þorvaldsdóttir 1985 Anna Ólafsdóttir Björnsson 1988 Reykjanes Sigrún Jónsdóttir 1990 Kristin Halldórsdóttir 1983-1989 og 1995- Kristín Sigurðardóttir 1991,1994 1999 Ragnhildur Eggertsdóttir 1992 Anna Ólafsdóttir Björnsson 1989-1995 Vesturland Bryndís Guðmundsdóttir 1996,1998 Birna Sigurjónsdóttir 1997,1998 Danfríður Skarphéðinsdóttir 1987-1991 Vesturland Ingibjörg Daníelsdóttir 1988 Vestfirðir Birna Kr. Lárusdóttir 1989 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir 1991-1995 Snjólaug Guðmundsdóttir 1990 Norðurland vestra Vestfirðir Málmfríður Sigurðardóttir 1987-1991 Ágústa Gísladóttir 1992, 1994 Björk Jóhannsdóttir 1994 Varaþingkonur Reykjavík Kristín Ástgeirsdóttir 1984, 1985 María Jóhanna Lárusdóttir 1986 Norðurland eystra Jóhanna Þorsteinsdóttir 1989 7

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.