Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 41

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 41
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 37 Norðurlandamót 1986 Norðurlandamót verður haldið í Stokkhólmi dagana 9.—11. maí. Þátttökugjald er 725 sænskar krónur. Verð á mann verður u. þ. b. 30.000 krónur — innifalið flug og gisting ásamt morgunverði, í eina viku. Þátttaka tilkynnist fyrir 25. febrúar til Jónínu Ingólfsdóttir, Akranesi, síma 93-2023, vinnusíma 93-2311 eða til Evu S. Einarsdóttur, síma 43597 eftir kl. 19.00. Program för studiedagar under Nordiskt Jordemoderförbunds Kongress och Svenska Barnmorskeförbundets 100-ársjubileum i Stockholm den 9-11 maj 1986 Folkets Hus, Barnhusgatan 14 Fredagen den 9 maj kl 09.00-09.30 andakt i Adolf Fredriks kyrka. Kongresstema: Barnmorskan - Kvinnan - Samhállet under 100 ár. Fredagen den 9 maj 10.30- 12.00 Öppningsceremonier med bl a inledningsanförande av Margareta Wallman f d ordförande i SBF och författare av jubiléumsskriften 12.00-13.30 Lunch 13.30- 15.00 Kvinnans, familjens ocb samhallets utveckling i förhállande till barnmorskans verksamhetsfált. Rita Liljeström, professor, Göteborg. 15.00-15.30 Paus 15.30-16.10 Hurar det med kvinnans jamstdlldhét i dag?- aspekter pá aktuella jámstálldhetsfrágor med anknytning till omráden dár barnmorskor kan möta sádanaproblem. Inga-Britt Thörnell, jámstálldhetsombudsman.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.