Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 19

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Blaðsíða 19
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 15 1. Frá heila: Höfuðverkur, suð fyrir eyrum, þreyta, óróleiki og skert minni. 2. Frá augum: Flygsur fyrir augum, sjóntruflanir, skert sjón- svið, blæðing í augnbotna, blinda. 3. Frá meltingarvegi: Verkur í epigastri, ógleði og uppköst. 4. Frá lifur: Gula. 5. Frá nýrum: Próteinuria, blóð í þvagi, lítill þvagútskiln- aður niður í engan útskilnað. Þegar þessi einkenni eru komin þarf að fylgjast mjög vel með konunm m. t. t. eclampsi. (16) Orsakir Mikið hefur verið rætt og ritað um pre-eclampsi en þrátt fyrir það er gátan um orsakirnar enn óráðin. Það er hinsvegar engin spurning að pre-eclampsi er tengd þeim lífeðlisfræðilegu breyting- um sem verða á meðgöngu, þar sem þetta kemur ekki fyrir hjá konum sem ekki eru barnshafandi. Hér á eftir munum við ræða um mögulega orsakaþætti. Mataræði: Talið hefur verið að mataræði sé mikilvægur þáttur í orsakasamhengi og ýmsir þættir hafa verið nefndir s. s. prótein, Aðalfundur verður haldinn I húsi BSRB 4. hæð, Grettisgötu 89. 19. apríl 1986 kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstöf Kosninar og fleiri mál.

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.