Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Page 19

Ljósmæðrablaðið - 01.01.1986, Page 19
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 15 1. Frá heila: Höfuðverkur, suð fyrir eyrum, þreyta, óróleiki og skert minni. 2. Frá augum: Flygsur fyrir augum, sjóntruflanir, skert sjón- svið, blæðing í augnbotna, blinda. 3. Frá meltingarvegi: Verkur í epigastri, ógleði og uppköst. 4. Frá lifur: Gula. 5. Frá nýrum: Próteinuria, blóð í þvagi, lítill þvagútskiln- aður niður í engan útskilnað. Þegar þessi einkenni eru komin þarf að fylgjast mjög vel með konunm m. t. t. eclampsi. (16) Orsakir Mikið hefur verið rætt og ritað um pre-eclampsi en þrátt fyrir það er gátan um orsakirnar enn óráðin. Það er hinsvegar engin spurning að pre-eclampsi er tengd þeim lífeðlisfræðilegu breyting- um sem verða á meðgöngu, þar sem þetta kemur ekki fyrir hjá konum sem ekki eru barnshafandi. Hér á eftir munum við ræða um mögulega orsakaþætti. Mataræði: Talið hefur verið að mataræði sé mikilvægur þáttur í orsakasamhengi og ýmsir þættir hafa verið nefndir s. s. prótein, Aðalfundur verður haldinn I húsi BSRB 4. hæð, Grettisgötu 89. 19. apríl 1986 kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstöf Kosninar og fleiri mál.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.