Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1997, Page 31

Ljósmæðrablaðið - 01.09.1997, Page 31
Pillan (samsett) Norplant (ekki skráð hér) Minipillan (lágskammta progesteron) Koparlykkja Smokkur Hetta+sæðisdrepandi krem Púði+sæðisdrepandi krem Sæðisdrepandi krem 0.50 2 0.50 1.00 2.5 1.50 2.00 10 2.00 19 3.00 10-20 3-5 18 Kostir, gallar og áhættur MISMUNANDI GETNAÐARVARNA AÐ TEKNU TILLITI TIL ALDURS OG AÐSTÆÐNA SMOKKAR, HETTUR, PÚÐAR OG SÆÐISDREPANDI KREM Hættulaust,sýkingarvörn, gott við skyndikynni og ýmsar aðstæður, en öryggið fer eftir hvernig “gripirnir eru notaðir.” Kjörin getnaðarvörn fyrir yngri kynslóðina og alla sem eru lausir í rásum!!!!! Hormón Pillan (samsett) er örugg og nánast áhættulaus getnaðarvörn sé hún rétt tekin og þess gætt að ávísa henni ekki á þær konur sem hafa einhverja áhættuþætti. Kostirnir eru þá marg- faldir umfram áhættur. Hún stuðlar að reglulegum litlum blæðingum, dregur úr túrverkjum og hemur blöðrumyndanir í eggjastokkum. Hún er þannig kjörin getnaðarvörn fyrir yngri konur og hana má raunar taka allt frjósemisskeiðið. Einn stærsti gallinn er að hún kemur ekki í veg útbreiðslu kynsjúkdóma og getur þannig óbeint stuðlað að ófrjósemi? Krabbameinsáhætta er talin óveruleg. Minipillan (lág- skammta progesteron) er ekki eins örugg og samsetta pillan en er kjörin getnaðarvörn við brjóstagjöf og hjá eldri konum með minnkaða frjósemi. Depo-provera (háskammta progeste- ron) er örugg getnaðarvörn en ekki sérlega vinsæl vegna blæðinga- LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 31

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.