Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2009, Qupperneq 14

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2009, Qupperneq 14
dæminu að þama höfðu allar konumar fengið niðurstöður úr skimuninni um litlar líkur á fráviki og mótar það svör þeirra. En á hverju byggir þá val verð- andi foreldra? Sé horft til þess að þekk- ing er einn þáttur í ákvarðanatöku um fósturskimun þá má velta fyrir sér hvort framsetning fræðslunnar hvetji verðandi foreldra til að taka upplýsta ákvörðun. Framsetning upplýsinga og fræðslu um fósturskimun gerir það e.t.v. að verkum að verðandi mæðrum finnst það vera þeirra ábyrgð að þiggja skimun sé hún boðin. Ljósmóðir eða læknir útlistar kosti í stöðunni en leggur ekki á þá pers- ónulegt mat svo niðurstaðan ráðist alfarið af gildismati konunnar/verðandi foreldra. í niðurstöðum má sjá dæmi um þetta hjá konu no 7:1. Hér er hlutverk læknis eða ljósmóður tæknilegt, fagmaðurinn þjónar óskum skjólstæðings enda sé það hans réttur að ráðstafa sínu lífi eins og hann kýs (Vilhjálmur Ámson, 2003). Sé þessi áhersla viðhöfð í fræðslu sem veitt er um fósturskimun eiga sér ekki stað nauðsyn- legar samræður milli verðandi foreldra og læknis eða ljósmóður. Það þarf að vanda til hvemig staðið er að þessari þjónustu en í okkar heilbrigðiskerfi býðst öllum konum að fara í fósturskimun. Fræðsla og upplýsingar em þar stór þáttur enda hefur verið lögð á það áhersla, af fagfólki, að ákvarðanir verðandi foreldra byggji á haldgóðum upplýsingum um skimunina. Niðurstöður þessarar rannsóknar gefa tilefni til að endurskoða vinnulag og upplýsingagjöf um fósturskimun á fyrstu vikum meðgöngunnar. LOKAORÐ í íslensku samfélagi er fósturskimun með samþættu líkindamati orðin hluti af meðgönguvemd eða „norm“. Því er mikilvægt fyrir ljósmæður og lækna að gera sér grein fyrir því hver reynsla verð- andi foreldra er af þeim upplýsingum og fræðslu sem fagstéttirnar veita. Þó að ákvörðun verðandi foreldra um skimun byggi jafnframt á ýmsum öðrum þáttum þá hefur þekking áhrif á hvort valið er upplýst. Þrátt fyrir lítið úrtak í þessari rannsókn mætti nýta niðurstöðurnar til að samræma upplýsingar sem verðandi foreldrum eru veittar um fósturskimun. Fyrir ljósmæður og lækna sem veita verðandi mæðmm/foreldmm þjónustu í upphafi meðgöngu eru þær vísbending um að bæta þurfi þekkingu þessara stétta. Þakkir Bestu þakkir fá verðandi foreldrar sem tóku þátt í þessri rannsókn og ljósmæður á fósturgreiningardeild og heilsugæslu- stöðvum í Reykjavík og Hafnarfirði sem aðstoðuðu við framkvæmd rannsókn- arinnar. Ljósmæðrafélag Islands fær þakkir fyrir stuðning sinn við viðtals- rannsóknina sem er hluti af doktorsverk- efni höfundar. Heimildir: Chiang, H-H., Chao, Y-M. og Yuh, Y-S. (2006). Informed choice of women in prenatal screen- ing tests for Down's syndrome. Joumal of Medical Ethics, 32, 273-277. Dahl, K., Kesmodel, U., Hvidman, L. og Olesen, F. (2006). Informed consent: attitudes, knowledges and information conceming prenatal exam- intations. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 85, 1414-1419. Ekelin, M. og Crang-Svalenius, E. (2004). Midwives’ attitudes and knowledge about a newly introduced foetal screening method. Scandinavian Joumal of Caring Sciences, 18, 287-293. Favre, R., Moutel, G., Duchnge, N., Vayssiére, C., Kohler, M., Bouffet, N. og fl. (2008). What about Informed Consent in First-Trimester Ultrasound Screening for Down Syndrome? Fetal Diagnosis and Therapy, 23, 173-184. Gokhale, L.S. og Cietak, K.A. (2002). Serum screening for anomalies in pregnancy: reasons for acceptance or refusal of the test. Joumal of Obstetrics and Gynaecology, 22, 392-393. Gottfreðsdóttir, H., Sandall, J. og Bjömsdóttir, K. (2009). ‘This is just what you do when you are pregnant': a qualitative study of prospective parents in Iceland who accept nuchal translucency screening. Midwifery, 25, 711-720. Gottffeðsdóttir, H. og Bjömsdóttir, K. (2009). “Have you had the test?“: A discourse analysis of media presentation of prenatal screening. Samþykkt til birtingar í Scandinavian Joumal of Caring Sciences. Gourounti, K. og Sandall, J. (2006). Do pregnant women in Greece make informed choices about antenatal screening for Down's syndrome? A questionnaire survey. Midwifery, 24, 153-162. Gourounti, K., Lykeridou, K., Daskalakis, G., Glentis, S., Sandall, J. og Antsaklis, A. (2008). Women's Perception of Information and Experiences of Nuchal Translucency Screen- ing in Greece. Fetal Diagnosis and Therapy, 24, 86-91. Green, J. og Thorogood, N. (2004). Qualitative methods for health research. London: Sage Publications. Hanna Rut Jónasdóttir (2009). Upplýsingaöflun verðandi mæðra um fósturskimun/sónar á fyrsta þriðjungi meðgöngu. Óbirt lokaritgerð til embættisprófs í ljósmóðurfræði, Háskóli Islands, Reykjavík. Helga Gottfreðsdóttir (2006). Breyttar áherslur í meðgönguvemd í ljósi nýrra aðferða til fóstur- greiningar og skimunar. I Helga Jónsdóttir (ritstj). Frá innsæi til inngripa. Þekkingaþróun 1 hjúkmnar og ljósmóðurfræði. (bls. 145-163). Hið Islenska bókmenntafélag og Háskóli Islands, Hjúkrunarfræðideild. Hildur Kristjánsdóttir, Jóna Dóra Kristinsdóttir, Anna Björg Aradóttir, Amar Hauksson, Helga Gottfreðsdóttir, Rúnar Reynisson og Þóra Steingrímsdóttir. (2008). Meðgönguvemd heil- brigðra kvenna í eðlilegri meðgöngu. Klínískar leiðbeiningar. Sótt á vef Landlæknisembættisins 13. maí 2009 af www.landlaeknir.is/pages/145 Jaques, A., ShefTteld, L. og Halliday J. (2005). Informed choice in women attending private clinics to undergo first-trimester screening for Down syndrome. Prenatal Diagnosis, 25, 656-664. Kvale, S. (1996). Interviews: An introduction to qualitative research interviewing. London: Sage Publications. Landlæknisembættið (2006). Tilmæli um fóstur- skimun á meðgöngu. Dreifibréf Landlækn- isembættisins nr. 9/2006. Sótt á vef Landlækn- isembættisins 23. apríl 2009 af http://www. landlaeknir.is/Pages/207 Michie, S., Dormandy, E. og Marteau, T. (2002). The multi-dimensional measure of informed choice: A validation study. Patient Education and Counseling, 58, 87-91. Nicolaides, K., Spencer, K., Avigidou, K., Faiola,S. og Falcon, O. (2005). Multicenter study of first-trimester screening for trisomy 21 in 75 821 pregnancies: Results an destimation of the potential impact of individual risk-orientated two stage first-trimester screening. Ultrasound in Obstetrics and Gynecology, 25(3), 221-226. Nicolaides, K.H, Heath V. og Liao, A.W. (2000). The 11-14 week scan. Bailliere’s Best Practice and Research. Clinical Obstetrics og Gynaecology, 14, 581-594. Park, A. og Mathews, M. (2009). Women's decisions about tmatemal semm screening: A qualitative study exploring what they leam and the role prenatal care providers play. Women and Birth, 22, 73-78. Pilnick, A., Fraser, D.M. og James, D.K. (2004). Presenting and discussing nuchal translucency screening for fetal abnormality in the UK. Midwifery, 20, 82-93. Polit, D. og Beck, C. (2006). Essentials of Nursing Research. Methods, Appraisal, and Utilization. Lippincott Williams og Wilkins, Philadelphia. Santalahti, P., Hemminki, E., Latikka, A.M. og Ryynanen, M. (1998). Women’s decision making in prenatal screening. Social Science og Medicine, 46, 1067-1076. Silverman, D. (2006). Interpreting qualitative data. London: Sage Publications. Sigríður Halldórsdóttir (2003). Vancouver-skól- inn í fyrirbærafræði. I Sigríður Halldórsdóttir og Kristján Kristjánsson (ritstj.) Handbók í aðferðafræði og rannsóknum í heilbrigðisvís- indum. (bls. 249-265). Akureyri: Háskólinn á Akureyri. Skirton, H. og Barr, O. (2009). Antenatal screen- ing and informed choice: A cross-sectional survey of parents and professionals. Midwifery, doi: 10.1016/j .midw.2009.01.002. Suter, S. M. (2002). The routinization of prentatal testing. American Joumal of Law and Medic- ine, 28, 233-270. Van den Berg, M., Timmermans, D., ten Kate, L.P., van Vugt, J. og van der Wal, G. (2005). Informed decision making in the context of prenatal screening. Patient Education and Counselling, 63, 110-117. Vilhjálmur Ámason, (2003). Siðfræði lífs og dauða, (2. útgáfa). Reykjavík; Háskóli Islands, Siðfræðistofnun. Háskólaútgáfan. Wrede, S., Benoit, C. og Sandall, J. (2001). The state and the birth/the state of birth: Matemal health policy in three countries. IR. DeVries, C. Benoit, E. Van Teijlingen og S. Wrede (Ritstj.), Birth by design: Pregnancy, maternity care and midwifery in North America and Europe (pp. 28-50). New York: Routledge. 14 Liosmæðrablaðið - Desember 2009

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.