Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2009, Qupperneq 31

Ljósmæðrablaðið - 15.12.2009, Qupperneq 31
okkar verk að tala máli bamshafandi kvenna sem og sængurkvenna. Það verða að vera til Ijósmæður til að koma til móts við þá endumýjun í stéttinni sem þarf og til þess að það gerist verður að gefa ungum ljósmæðrum færi á að vinna við ljósmæðrafagið. Það er frábært að mennta ljósmæður en það verður líka að vera vinna fyrir allar þessar ljósmæður sem eru að útskrifast. Aftur voru teknir inn 12 nemar í haust og 10 að útskrifast næsta vor. Hvað verður um okkur allar? Verður okkar holl bara kreppu holl sem týnist og gleymist? Við munum passa að svo verði ekki. Við ætlum ekki að láta þetta árferði segja okkur hvort eða hvenær við megum vinna sem ljósmæður. Við munum reyna að finna okkur eitthvað að gera til að svala ljósmæðrahjartanu og emm komnar með margt á prjónana sem mun vonandi rætast og skýrast innan tíðar. Fyrir hönd nýútskrifaðra Ijósmœðra HildurA. Armannsdóttir Kreppuhollið". "|" Minning ————■■ Ljósmæður kvaddar Guðfinna Ólafsdóttir, fædd að Syðra-Velli í Flóa, 19. júlí 1922. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. Septem- ber 1958. Lést 28. ágúst 2008. Björg Þórdís Sigurðardóttir, fædd að Merki í Borgarfirði eystra, N-Múl, 8. júní 1931. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. september 1960. Lést 2. október 2008. María Guðbjartsdóttir, fædd í Bolungarvík, 6. febrúar 1920. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. septem- ber 1947. Lést 30. október 2008. Katrín Lárusdóttir Hjaltested Hall, fædd í Reykjavík, 21. maí 1920. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. september 1950. Lést 22. nóvember 2008. Ásgerður Emma Kristjánsdóttir, fædd 10. mars 1936. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. september 1962. Lést 24. desember 2008. Hjördís Karlsdóttir, fædd í Reykjavík, 13. júní 1935. Útskrif- aðist frá LMFÍ 27. september 1958. Lést 10. janúar 2009. Vilborg Sigurðardóttir, fædd að Hátúni í Grímsey, 1. maí 1929. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. septem- ber 1950. Lést 2. febrúar 2009. Ingibjörg Bjömsdóttir, fædd í Hrísey á Eyjafirði, 18. febrúar 1917. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. septem- ber 1951. Lést 17. apríl 2009. Þuríður Bára Halldórsdóttir, fædd í Reykjavík, 1. júní 1928. Útskrif- aðist frá LMFÍ 30. september 1949. Lést 7. maí 2009. Arnhildur Hólmfríður Reynis, fædd á Húsavík, 23. maí 1933. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. septem- ber 1954. Lést 12. maí 2009. Ragnhildur Eggertsdóttir Levy, fædd að Ósum, Vatnsnesi, V-Húna- vatnssýslu, 17. september 1916. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. septem- ber 1937. Lést 21. maí 2009. Sigrún Höskuldsdóttir, fædd á Hvammstanga, 27. september 1938. Útskrifaðist frá LMFÍ 30. septem- ber 1964. Lést 1. september 2009. Blessuð sé minningþeirra. Ljósmæðrablaðið - Desember 2009 31

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.