Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2004, Page 9
T Kirkjubæjarklaustur ibúar slegnir óhug og furðu lostniryfir fréttum af framferði prestsins. Sveit í sorta „Þetta er sjokk,“ segir Stella Kristjánsdóttir, skólastjóri í Kirkjubæjarskóla, þar sem séra Baldur Gautur Baldursson stund- aði forfallakennslu þegar eftir var leitað. Viðbrögð skólastjórans lýsa vel hug fólks í Skaftárhreppi; það er slegið. „Mér bregður hvað heimurinn er spilltur og vondur. Ég hefði aldrei leyft þessum manni að kenna hér hefði ég haft hugmynd um þetta,“ segir Stella skólastjóri. Séra Baldur Gautur leysti sóknarprestinn og eiginkonu sína, séra Bryndísi Möllu Eiísdóttur, af sem sóknarprestur á meðan hún var í bameignar- leyfi frá því í mars 2002 og fram til sama tíma ári síðar. Fermdi hann þá bömin í sveitinni í fyrra- vor en meðal þeirra var sonur hjónanna á Ytri Steinsmýri: „Ég á ekki til orð og vont er ef satt er,“ segir Margrét Ólafsdótt- ir, húsfreyja á Ytri Steinsmýri, sem hélt syni sínum fermingar- veislu samkvæmt hefð og þangað mætti séra Baldur Gautur að lok- inni athöfii: „Hann stoppaði stutt við en ég man það eitt að hann kom vel fyrir og bauð af sér góðan þokka," segir húsfreyjan. .Annars hef ég lítið af prests- hjónunum að segja. Sjálf fer ég helst aldrei í kirkju því bekkimir þar em svo harðir og ég slæm í baki." Stelia Kristjánsdóttir skóia- stjóri segir að aldrei hafi verið kvartað yfir séra Baldri Gauti í tengslum við forfallakennslu hans. Prestshjónin hafi verið vel liðin á Klaustri. Þau eiga 6 ára stúlku sem er í fyrsta bekk skól- ans og svo annað yngra sem fyrr greindi. Biskupsstofa harmar „Biskupsstofu hafa borist upplýs- ingar þess efnis að rannsókn standi yfir á máli prests vegna meintra kynferðisafbrota. Maðurinn er ekki í stöðu sem þjónandi prestur. Bisk- upsstofa harmar að mál þetta skuli hafa komið upp en itrekar að málið er í rannsókn og engin ákæra hefur verið birt. Biskupsstofa mun fylgjast náið með framvindu mála." Adda Steina Björnsdóttir, verkefnis- stjóri á Biskupsstofu, segist ekki vilja tjá sig um efnisatriði málsins. Hún segir þóaðum presta gildi almenn- ar reglur um réttindi pg skyldur starfsmanna auk þess sem gerðar séu enn frekari kröfur vegna em- bættisgengis presta. Þar segi meðal annars að kandidat megi ekki hafa gerstsekur um athæfí sem ætla megi að rýri álit á honum og sé ósamboðið manni í preststarfí. m SMAHUNDA- SÝNING GARÐHEIMA 20. og 21. mars frá kl. 12.00-17.00. £? Wðd á SjjNWguNN' verður w.a.: Ótrúlegambreyttflóra STYláhU'VldQ' er é íslartdi í dag! • Fjölbreytt úrval smáhunda til sýnis • Fatatíska smáhunda sýnd • Hundasnyrtir verður með sýnikennslu • Dýralaeknir til skrafs og ráðagerða • Kynníst smáhundadeild Hundaraektarfélags fislands • Nýja hundabókin kynnt • Kynning á Royal Canin, Proplan og Hills hundaföðri V > ROY/4L CKNIN m « £* A' - um Purina PROPIAN ■ ’WAgriaa Dýravernd l TILBOD TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ Opið alla daga til klukkan 21! GARÐHEIMAR Heimur skemmtilegra hugmynda og hluta Stekkjarbakka 6 • Mjódd • Sími: 540 33 00 • www.gardheimar.is HEIMSENDINGAR- ÞJÓNUSTA 1540 33 20 Ú,;,, LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 DV Fréttir Söguleg stund í blaðaútgáfu á íslandi Fyrsti blaðasjálfsalinn í gær var söguleg stund í blaðaút- gáfu á íslandi. Þá var fyrsti blaða- sjálfsalinn settur upp. Hann er stað- settur í Kringlunni skammt frá Kringlubíó. Nú er handhægt að snara fram smámynt og fá sjóðheit- ar fréttir í hendur. Fyrirhugað er að koma upp fleiri slíkum sjálfsölum til dæmis í Smáralind og víðar. Þeir sem ferðast hafa erlendis þekkja þetta fyrirkomulag vel en hingað til hafa blaðasjálfsalar ekki þekkst hér á landi. „Þetta er stór stund og tii marks um stórsókn DV á öllum vígstöðv- um. Við erum með aðrar áherslur - annað fréttamat - en Mogginn og Fréttablaðið og þetta undirstrikar það. Blað um fólk fyrir fólk,“ segir Mikael Torfason, annar ritstjóra DV. Að sögn Mikaels hefur lausasala blaðsins þrefaldast frá því nýir eig- endur komu að blaðinu og endur- reisnin hófst. Fréttir ávallt innan seilingar Fyrsti blaðasjálfsalinn á Islandi hef- urnú verið settur upp. Hann er stað- settur í Kringlunni skammt frá Kringlubió.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.