Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1960, Page 10

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1960, Page 10
4 TlMARIT VFl 1960 Aðrar nefndir. 1) Nefnd til þess að setja reglur um skiptingu hita- kostnaðar i fjölbýlishúsum: Sigurður Thoroddsen, form. Einar Ámason Jóhannes Zöega Jón Sigurðsson Ólafur Jensson. Nefnd þessi mun væntanlega hafa lokið störfum sín- um, því að búið mun nú að samþykkja á Alþingi lög um sameign fjölbýlishúsa, en í þeim bálki er að finna nefnd- ar reglur. Formaður nefndarinnar mun skýra nánar frá þessu síðar á þessum fundi og þá jafnframt þvi, hvort ekki væri ráðlegt að ieysa nefndina frá störfum. 2) Nefnd til rannsókna á einangrunargildi vikur- holsteins: Einar Sveinsson, formaður Finnbogi R. Þorvaldsson Trausti Ólafsson. Fyrir síðasta aðalfund fyrir ári síðan, skýrði for- maður nefndarinnar stjórninni frá þvi, að nefndin hefði lokið störfum, og lofaði hann þá jafnframt að skila áliti innan nokkurra daga. Þetta álit er enn ókomið, og eftir viðtal við formann nefndarinnar nú nýverið, var svo að skilja, að svo mikið verk væri að gera þessu máli skil, að ekki væri hægt að lofa neinu áliti fyrst um sinn. Þannig hefur þetta gengið mörg undanfarin ár, verið slegið úr og i, og vildi ég því leggja til að nefndin yrði leyst frá störfum, 3) Nefnd til að safna gögnum og gera tillögur um rétt verkfræðinga til að starfa, með sérstöku tilliti til lögverndaðra iðngreina: Gústaf E. Pálsson, formaður Jóhannes Zöega Stefán Bjamason. Á siðasta aðalfundi gaf formaður ýtarlega skýrslu um störf nefndarinnar og benti á þá erfiðleika, sem við væri að stríða vegna iðnlöggjafarinnar. Formaður nefndarinnar mun gefa skýrslu um störf- in á liðnu ári. 4) í stöðlunarnefnd fyrir steinsteypu eiga þessir sæti: Gunnar Sigurðsson, formaður ögmundur Jónsson Bragi Þorsteinsson Stefán Ólafsson Leifur Hannesson og til vara Snæbjörn Jónasson. Nefnd þessi er skipuð skv. tilmælum frá IMSl og hagar störfum skv. fyrirmælum hennar. 5) Nefnd til undirbúnings íslenzkrar verkfræðinga- ráðstefnu, skipa þessir menn: Steingrímur Jónsson, form. Jakob Gíslason Jón E. Vestdal Sigurður Thoroddsen Sveinn S. Einarsson. Steingrímur Jónsson sat fund með stjórn félagsins í marzmánuði s. 1. og skýrði þá frá störfum nefndarinnar og lagði fram kostnaðaráætlun fyrir fyrirhugaða ráð- stefnu, sem haldin yrði á þessu ári. Ennfremur var síð- ar lagt fram uppkast að boðsbréfi ásamt skýrslu um ráð- stefnuna. Nefndin hefur unnið mjög vel að máli þessu og eiga nefndarmenn þakkir skilið fyrir störf sín. Stein- grímur Jónsson, formaður undirbúningsnefndar, mun gera grein fyrir störfum nefndarinnar. 6) 1 fulltrúaráði Bandalags háskólamenntaðra manna eru: Einar B. Pálsson Sveinn Björnsson Sveinn S. Einarsson og til vara Björn Jóhannesson Guttormur Þormar Sverrir Norland. 7) 1 endurskoðunarnefnd gjaldskrár voru kjömir á siðasta ári þessir menn: Ögmundur Jónsson, formaður Einar Þorkelsson Eyvindur Valdimarsson Jón Á. Bjarnason Pétur Pálsson. Nefndin skilaði tillögum um gjaldskrárbreytingar til stjórnarinnar, og voru þær samþykktar á auka-aðalfundi 27. október s. 1. Ennfremur gerði nefndin tillögu til stjórnarinnar um hvernig haga skyldi vali manna, er til allsherjar endurskoðunar á gjaldskránni kæmi, og mun fyrrverandi formaður nefndarinnar geta skýrt frá þeim, ef þess er óskað. Fulltrúar VFÍ í öðrum samtökiun: 1) Fulltrúi VFl í Nordisk Bygnadsdag: Skúli Guð- mundsson. 2) — — - alþjóðaorkumálaráðstefnunni AOR: Guðmundur Marteinsson og til vara Jón Á. Bjarnason. 3) — — - Iðnbókasafni: Eðvarð Árnason. 4) — — - Nordisk Betonforb.: BVFl (Gústaf E. Pálsson). 5) — — - Kjamfræðanefnd: Guðmundur Pálmason. 6) — — - Náttúruvemdarráði: Sigurður Thor- oddsen og til vara Ólafur Jensson. 7) — — - nefnd á vegum iðnaðarmálaráðu- neytisins til þess að setja reglur um útboð og tilboð: Sig. Thoroddsen. 8) — — - Samvinnunefnd norrænu verkfræð- ingafélaganna eru formaður og rit- ari VFl. Fundur í nefndinni var hald- inn I Kaupmannahöfn 28.—30. ágúst s. 1., og mætti þar Aðalsteinn Júlíus- son, vitamálastj. fyrir hönd félagsins. 9) — — - Byggingatækniráði IMSl: Helgi H. Árnason. 10) — — - Stöðlunarnefnd IMSI, er vinni að verkefninu: „Mátkerfi ■—- ákveðin hæðamál í íbúðabyggingum“, Sveinn K. Sveinsson. önnur mál, sem tekin hafa verið til afgreiðslu á starfsárinu. Gerðardómur VFl kvað upp úrskurð í 2 málum á ár- inu. A) Fyrra málið var um ágreining, er risið hafði milli málsaðila, Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna og Landssmiðjunnar, um túlkun á verksamningi, er þessir aðilar höfðu gert vegna byggingar stál- grindahúss. Gerðardóminn skipuðu í þessu máli, auk formanns dómsins Ólafs Lárussonar, prófessors, verkfræðingarnir Gústaf E. Pálsson og Steinn Stein- sen. tJrskurður var upp kveðinn í máli þessu hinn 25. maí s. 1. og verður frá honum skýrt í Tímariti

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.