Akranes - 01.07.1951, Qupperneq 34

Akranes - 01.07.1951, Qupperneq 34
AKURNESINGAR! „DB. ÖTKEE“ Buðingar, Gerduft, Ávaxtalitur í glösum og alls konar kryddvörur í bréfum. „COLMANS" Sinnep, Krydd og niöursuðuvörur. „BENSDORP" Kakao í pökkum og 5 kg. pokum. „CERENA“ Corn Flakes og bygggrjón í pökkum. ,WASHBURN CROSBY“ Cheerios og Kix í pökkum. ★ Þessi vörumerki tryggja yður beztu vöru. EINKAUMBOÐSMENN: AUGLYSING nr. 11/1951 frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Ákveðið hefur verið að „SKAMMTUR" 11, 1951, og „SKAMMTUR“ 12, 1951, af núgildandi „Þriðja skömmt- unarseðli 1951“ skuli hvor um sig vera lögleg innkaupa- heimild fyrir 500 grömmum af smjöri, frá og með deg- inum í dag og til loka desemhermánaðar 1951. Mjólkurbúum skal vera heimilt, fram til 16. sept. ember 1951, að afgreiða til smásöluverzlana smjör gegn SKAMMTI 10, 1951. Smásöluverzlunum er hins vegar ekki heimilt að afgreiða smjör til viðskiptavina sinna gegn SKAMMTI 10, 1951, eftir 31. ágúst þ. á. Reykjavík, 1. september 1951. Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. H.f. Eimskipafélag íslands: Aukafundur Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag Islands, verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 17. nóv. 1951 og hefst kl. 1.30 e. h. 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á reglugerð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags Islands. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík dagan 14. og 15. nóvember næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, 6. júní 1951. STJÓRNIN. Olíukyndingartæki Hin þekku Clyde sjálfvirku olíukyndingartæki, sem meðal annars eru notuð í brezka flotanum og stjórnarbyggingum í Englandi, getum vér útvegað, gegn nauðsynlegum leyfum. Vér höfum í þjónustu vorri mann, sem hefur verið hjá Clyde-verksmiðjunni í Glasgow til þess að kynna sér uppsetningu og meðferð þessara tækja. Tækin eru framleidd bæði fyrir dieselolíu og hráolíu (fuel oil). Veitum allar faglegar upplýsingar viðvíkjandi olíukyndingartækjum. Hringiö í síma 1695, ef þér þurfiö aÖ fá gert viö olíukyndingu yöar. Vélsmiðjan HAMAR hf. AKRANES

x

Akranes

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.