Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 15. APRlL 2004
Fréttir DV
Landi á
nuddstofu
Kona á flmmtugsaldri og
þrítugur sonur hennar hafa
verið ákærð fyrir að hafa
undir höndum 14
lrtra af landa. Mál-
ið var þingfest í
Héraðsdómi
Reykjaness á
þriðjudag. Landinn
var41% til 49% að
styrkleika. Þau
geymdu landann á
veitingastað sonar-
ins en sonurinn er þó ekki
grunaður um að hafa selt
hann á barnum. Móðirin
rekur hinsvegar nuddstofu í
sama húsi og er talin hafa
notað landann þegar við-
skiptavinir voru nuddaðir.
Útvequrí
erfiðleikum
Alkoma sjávarútvegs-
fyrirtækja hefur versnað á
síðustu misserum. Sam-
kvæmt afkomuspá grein-
ingardeildar KB banka
var hagnaður sjávarút-
vegsfyrirtækjanna 7.753
milljónir króna árið 2002.
í fyrra minnkaði hagnað-
urinn um meira en helm-
ing, fór í 3.010 milljónir
kr. og á þessu ári er enn
spáð helmings lækkun
hagnaðar, að hann verði
1.516 milljónir.
Hald lagt á
hasspípu
Lögreglan í Keflavík
handtók tvo menn sem
grunaðir voru um fíkni-
efnamisferli um kvöldmat-
arleytið í fyrrakvöld. Lög-
reglan stöðvaði bifreið
mannanna og voru þeir
handteknir og færðir til
yfirheyrslu á lögreglu-
stöð. Við leit í bflnum
fannst hasspípa sem lagt
var hald á. Hinum hand-
teknu var síðan sleppt að
yfirheyrslum loknum.
Skatturinnl
Jón Trausti Sigurðarson
Blaðamaöur á Grapevine
„Ætli skatturirm sé ekki versti
vinur litla mannsins og besti
óvinur stóra mannsins. I tón-
listarútgáfu getur skatturinn
klóraö manni fast á bak viö
eyraö en sjálfur hefég hins
vegar ekki lent illa í honum."
Hann segir / Hún segir
„Skatturinn er náttúrlega hluti
af okkar samfélag og ég
borga hann bara með glöðu
geöi. Hefaldrei hugsað mjög
neikvætt um hann og finnst
að fólk eigi bara að borga sitt
til samfélagsins því öll fáum
viðþetta tilbaka."
Guðrún Ögmundsdóttir
Alþingiskona
Irena Juceviciene, móðir Vaidasar Jucevicius, staðfestir að sonur hennar hafi feng-
ið magasár og lungnabólgu eftir 6 mánaða vistun í litháísku fangelsi. Telur að Vai-
das hafi verið þvingaður til fíkniefnaflutnings til íslands. Vaidas grunaður um að
vera meðlimur bílþjófagengis.
Vaidas var alvar-
lega veikur fyrir
■ I U/inn /lotirl' alr
feigöarforina
Hann getur ekkihafa farið
sjálfviljugur. Hann varð al-
varlega veikur í fangeisinu,
fékk bæði magasár og
lungnabólgu.
Vaidas Jucevicius, hinn ungi, látni Lithái í Iíkfundarmálinu svo-
kallaða, var alvarlega veikur af magasári og og hafði verið undir
læknishöndum vegna lungnabólgu áður en hann hélt til íslands
með magann fullan af amfetamíni. Alvarleg veikindi hans hófust
er hann sat um 6 mánaða skeið í fangelsi vegna gruns um aðild
að glæpagengi sem sérhæfði sig í að ræna bflum og krefjast
lausnargjalds fyrir þá. Vaidas átti einnig fyrr að baki fangavist í
Þýskalandi vegna aðildar að bflþjófnaði.
í viðtali sem Lina Navickaite,
blaðamaður við dagblaðið „Kauno
diena" í Litháen og samstarfsmaður
DV, tók fyrir sitt blað og DV við Irenu
Juceviciene, móður Vaidasar, full-
yrðir hún að Vaidas hafi aldrei neytt
fíkniefna og segir fullum fetum að
miðað við hin alvarlegu veikindi
sonar síns komi sér ekki til hugar að
hann hafi farið sjálfviljugur til ís-
lands með fíkniefni. „Hann hlýtur að
hafa verið neyddur til þess,“ segir
Irena og bætir við að undir eðlileg-
um kringumstæðum hefði hún
fengið að vita af ferð sonar síns til
útlanda. f viðtalinu kvartaði hún
undan því að fá ekki upplýsingar um
afdrif sonar síns.
650.000 króna trygging
Irena viðurkennir að Vaidas hafi
verið gmnaður um aðild að bflarán-
um og segir að hann hafi setið í
fangelsi um 6 mánaða skeið frá febr-
úar 2003, en lög í Litháen leyfa slflca
fangelsun án dóms ef meint afbrot
þykir mjög alvarlegt. Hún viður-
kennir hins vegar ekki að Vaidas hafi
verið afbrotamaður og telur að hann
hljóti að hafa verið þvingaður af öðr-
um. „Sonur minn var aldrei í fflcni-
efnum. Hann var grunaður um bfl-
þjófnað og sat inni í marga mánuði
eða þar til ég borgaði himinhátt
tryggingargjald eða 25 þúsund Litas
(um 650 þúsund krónur).
Lögregluyfirvöld í Telsai, heima-
Netabryggjan (Neskaupsstað Þarna fannst llk Vaidasar i febrúar síðastliðnum.
borg Vaidasar, Tomasar Mala-
kauskas og Kestutis Eidintas (sem
Tomas hringdi margoft í meðan Vai-
das lá fyrir dauðanum), segir að
hvorki Malakauskas né Eidintas hafi
dóma á bakinu - ekki einu sinni
sektir. Hins vegar fékkst staðfest að
fylgst hafi verið með þeim vegna
gruns um aðild að afbrotum, án þess
þó að það hafi verið talið í tengslum
við meinta rússneska eða litháíska
mafi'u.
stunda „bflþjófagengi" þá iðju að
krefjast lausnargjalds fyrir hina
stolnu bfla. Auk þess bjóða gengi
þessi upp á „vernd" fyrir bfla-
þjófhaði gegn gjaldi. Mál það sem
Vaidas var gmnaður um aðild að er á
leiðinni fyrir dómstóla og þykir mjög
alvarlegt mál. Sem fyrr segir hafði
Vaidas setið í fangelsi í Þýskalandi
um skeið fyrir bflþjófnað, en ekki er
vitað til þess að hann hafi nokkum
tímann verið bendlaður við fflcni-
efnamál.
Meðlimur í bílaþjófagengi?
Irena segir að sér hafi á sín
um tíma verið sýndar myndir
af bæði Malakauskas og Ei-
dintas, en hafi þekkt
hvorugan. „Ég hugsa
stöðugt um það hverjir
geti hafa þvingað son
minn til fflcniefna-
flutnings til útlanda.
Hann getur ekki hafa
farið sjálfviljugur.
Hann varð alvarlega
veikur í fangelsinu,
fékk bæði magasár
og lungnabólgu. Eftir
að hann losnaði út
var hann stöðugt
undir læknishöndum *’
og dvaldi lengi á
sjúkrahúsi. Hann var
með magasár og lungna-
bólgu og ég einfaldlega trúi
því ekki að hann hafi svona
veikur farið til fslands sjálfvilj
ugur,“ segir Irena.
Samkæmt upplýsingum
lögreglunnar í Litháen eru
bflaþjófnaðir algengir
þar í landi og
fridrik@dv.is
Niðrúr innfrarauðum himni hangir slýgræn sól
Stjamvísindamenn um allan
heim standa gapandi yfir nýjum
myndum sem þeim hafa borist frá
hinni innfrarauðu Spizer-myndavél
og sýna fjöldann allan af stjörnum
sem eru að verða til í gríðarlegum
átökum í um 10 þúsund ljósára fjar-
íægð. Átökin hafa hingað til verið
hulin geimryki en með nýju mynda-
vélinni hafa náðst skýrar myndir af
risastórum sólstjörnum sem aug-
ljóslega eru nýorðnar til og snúast á
miklum hraða um tiltölulega lítið
svæði í geimnum. Sumar sólirnar
em allt að 100.000 sinnum bjartari
en sólin okkar. Þær eru nú í óða önn
að rífa og tæta sundur hið gríðar-
mikla gasský sem ól þær. Grænar og
rauðar slikjur þeytast um geiminn í
ofsafengnum leik sem sýnir að þótt
DR21 Á þessum dularfulla stað eru að verða til gríðarstórar sólir. Fyrirsögnin á fréttinni er
fengin úr Ijóði eftir Megas.
almennt hafi hægt svolítið á ný- enn til öflugar útungunarstöðvar
myndun sólstjarna í alheimnum em fyrir nýjar sólir.
Stúlku leyft að
skipta um kyn
Dómstólar íÁstralíu hafa úr-
skurðað að 13 ára stúlka fái að fara
í kynskiptiaðgerð. Stúlkan ber
naihið Álex.og er líf&æðilega kven-
kyns en vill vera álitin karlkyns.
Faðir hennar ól hana upp sem
dreng og klæðist hún drengjafatn-
aði, auk þess sem hún einbeitir sér
að leikjum drengja. Hún hefur
unnið drengi í sjómanni og hefur
áhuga á stelpum. Ákvörðun dóm-
stóla var bæði tekið fagnandi og
hún fordæmd. Hormónagjöf mun
hefjast á næstunni og við 16 ára
aldur verður henni gefið testó-
sterón tfl að auka vöðvauppbygg-
ingu, lflcamshár og dýpka rödd
hennar. Við 18 ára aldur verður
skipt um kynfæri á henni.