Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Blaðsíða 29
I>v Fókus
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004 29
Calista Flockhart í
Leikkonan Calista Flockhart hef-
ur ýtt undir þær sögusagnir að hún
sé tilbúin að ganga í það heilaga
með sínum heittelskaða Harrison
Ford. Þær sögusagnir fóru á kreik
þegar hún sást í verslun, sem sér-
hæfir sig í brúðarkjólum og fleiru
því tengdu, skoðandi brúðarkjóla. Á
leikkonan mjóa að hafa yfirgefið
verslunina með stóran búð-
arpoka undir hendinni.
En það er ekki svo
langt síðan að hún var
sögð á leiðinni að yf-
irgefa Ford vegna þess 1
að hann sýndi henni
ekki næga samúð þeg-
ar hundurinn hennar dó.
Hún er greinilega
að kveða niður þær
sögusagnir með því
að kíkja á brúðar-
kjóla.
Karlmanni
bre5?‘ :.y
Make-over sjónvarpsþáttur I Banda-
ríkjunum hefur upp á síðkastið reynt
að breyta manni I söngkonuna
Jennifer Lopez með lýtaaðgerðum.
Michael J.Tito hefur gengist undir
hormónameðferðir, brjósta-
stækkanir, rassastækkun og
ýmislegt fleira tengdu útliti
söng- og leikkonunnar. Tito
sem hyggst breyta nafni sínu'
í Jessica segist vera afar
ánægður með breytingarn-
ar sem þegar hafa átt sér
stað.„Fjölskyldunni minni *
finnst ég vera mjög líkurJ-
Lo í hegðun," sagði hann
og bætti því við að hann
elskaðiJ-Lo. Hann seg-
ist samt vilja fá stærri j
brjóst en hann er
þegar kominn
með.
P
á Broadway
Sean Combs, fýrrum þekktur
sem Puff Daddy, leikur nú í leikrit-
inu A Raisin’ in the Sun og er þetta
hans fyrsta leikhlutverk á Broadway.
Hann fer með hlutverk sem Sidney
Poitier fékk Tony-tilnefningu fyrir
árið 1961. Þetta er fyrsta hlutverk
rapparans á leik-
sviði þrátt fyrir
að hann hafi
leikið aukahlut-
verk í kvikmynd-
um á borð við
Monster’s Ball og Made. Leik-
arinn segir þetta það erfiðasta
sem hann hefur gert. „Þetta er
meira að segja erfiðara en mara-
þon," sagði hann í viðtali vegna leik-
ritsins. „Á þessum- tímapunkti í lífi
mínu er þetta það erfiðasta sem ég
hef gert. Þetta er tilfinningaþrungið
og erfitt."
Ofurfyrirsaetan Kate Moss hefur verið
áminnt af dýraverndunarsinnum fyrir
það að hafa borið loðfeld um axlir
sínar. Peta, hópur dýra-
verndunarsinna,tók það
ofboðslega nærri sér
þegar nýlegar myndir af
d i fyrirsætunni birtust þar
J \ sem hún var klædd loð-
feldi.Talsmaður dýra-
m verndunarsinnanna
* segir:„Alltaf þegar Kate
Moss eða einhver ann-
famiBgdP ar klæðist loðfeldi þá
mBnUjiÍl eru hunclruð dýra háls-
mítsMÍ'iv brotin.fá raflost eða að
■Hn þeim sé drekkt eða fyrir
U lll tf \ þeim eitrað." Kate
UII ;-Æ , Moss er eftirsótt fyrir-
<-V sæta en greinilega
Wir ekkiátopp 10 listan-
\ um hjá dýravernd-
\ unarsinnum.
1. Britney Spears
2. Christina Aguilera
3. Halle Berry
4. Alyssa Milano
5. Angelina Jolie
6. Pamela Anderson
7. Sarah Michelle Gellar
8. Pink
9. Drew Barrymore
10. Geri Halliwell
*
S®
Pixies slógu í
gegn á fyrstu
tónleikunum
Fyrstu tónleikar hljómsveitarinn-
ar Pixies eftir endurkomu voru
haldnir á þriðjudaginn í Minneapol-
is í Bandaríkjunum. Bæði blaða-
menn og tónleikagestir voru yfir sig
hrifnir af frammistöðu sveitarinnar
sem virðist engu hafa gleymt.
Hljómsveitin spilaði þétt prógramm
þar sem flest af þeirra þekktustu lög-
um fengu að hljóma en alls spilaði
sveitin í 90 mínútur. Lagalistinn á
þessum fýrstu tónleikum eftir
endurkomu þeirra er birtur í heild
sinni hérna að neðan og gefur hann
því nokkuð góða mynd af því sem
vænta má þegar Pixies koma hingað
til lands í lok maí.
Bone Machine
Wave OfMutilation
U-Mass
Levitate Me
Broken Face
Monkey Gone To Heaven
The Holiday Song
Winterlong
Nimrod's Son
La La Love You
EdlsDead
Here Comes Your Man
Vamos
Debaser
Dead
#13 Baby
Tame
Gigantic
GougeAway
Caribou
Isla de Encanta
Velouria
Wave OfMutilation
Where Is My Mind?
Into The White
Britney Spears hefur
fcl verið kjörin drottning
O þeirra kvenna sem skarta
ofc húðflúri. Sigurinn á hún
5 þokkafullu húðflúri sínu af
f engli að þakka. Næstum því
jf 60 þúsund karlmenn voru
\ þeirrar skoðunar að engill-
; inn hennar Britney, sem er
staðsettur rétt fýrir ofan
rassinn á henni og sést
gjarnan þegar hún klæðist
stuttum bolum, væri
. það húðflúr sem
þeir vildu mest af ——
öllu sjá ef þeir færu Lj
í rúmið með kven- ;í
manni.
Poppprinsessan Hjá hú
Britney varð hlut- anum
skarpari en Christ- semkari
ina Aguilera og
James Bond-gellan
Halle Berry í könn-
uninni sem fram-
kvæmd var á vef-
síðu sem helguð er ^
húðflúrum og
Britney Spears Engillinn
sem staðsettur er rétt fyrir ofan
rassinn á henni, er það húðfiúr
sem karlmenn vildu helst sjá
þegar þeir afklæða konu.
m
Hjá húðflúrmeistar-
anum Þetta erflúrið
sem karlmönnum finnst
alveg æði.
tengdri menningu. „Britney
er óumdeild drottning húð-
flúrsgellanna," sagði tals-
maður . vefsíðunnar um
könnunina. „Húðflúrin
hennar gera ekkert annað en
að auka á kynþokkann - það
er hvorki of h'tið af þeim né
of mikið." Alls skartar Britn-
ey þremur húðflúrum, á
rassinum, maganum og tán-
um. Christina Aguilera hafn-
aði í öðru sæti í
könnuninni en
hún er flúruð á
á handleggn-
um, náranum
og neðst á bak-
inu auk þess að
vera með bók-
stafina „Xtina"
aftan á hálsin-
um. Halle Berry
náði þriðja sæt-
inu út á
blómatattúið
sem hún er með
á rassinum.
Eiui hefur h
Stjörnuspá
um
Vigdís Finnbogadóttir,
fyrrum forseti Islands,
er 74 ára í dag. „Kon-
an veit að peningar
og völd fullnægja
aldrei sönnum ástríð-
og hún er einnig
meðvituð um að
hún býryfir hæfi-
leika til að hreyfa
við tilfinningum
fólks," segir i
stjömuspá
hennar.
Vigdís Finnbogadóttir
VV Vatnsberinn (20.jan.-1s.febr.)
vv ----------------------------------
Þú kannt að vera feimin/n við
einhvern sem þú umgengst en hleypir
viðkomandi ekki inn í skel þína því þú
kýst af einhverjum ástæðum ekki að
kynnast manneskjunni náið.
M
Fiskarnir (i9.febr.-20.mm)
Hógværð þín getur reynst þér
vel þegar fram í sækir og er án efa heill-
andi eiginleiki í fari þínu. Innra auga þitt
sér og skilur að náunginn skiptir máli.
Þér er ráðlagt að hugsa.
CV~) Hrúturinn (n.mars-napríi)
Tjáðu þig og temdu þér þolin-
mæði. Mikilvægt skref í því að breyta
hugsunarhætti þínum er hugleiðsla
sem gæti auðveldað þér að komast fyrir
rætur tilfinninga þinna, egósins sem býr
innra með þér.
Ö
NaUtíð (20. apríl-20. mai)
Hlustaðu gaumgæfilega á eig-
in líðan og reyndu að bregðast jákvætt
við breytingum sem birtast hér.
nTviburarnirf7f.mii/-2fjiimj
Ef þú horfir einungis fram á
við og einblínir á það sem þú vissulega
þráir hverfa ímyndaðar hindranir eins
og dögg fyrir sólu. Þú hefur til að bera
hógværð og yfirvegun, líkt og þú sért
laus við lægri hvatir eins og græðgi og
öfund.
Krabbinní22jiím-22./ú/u
Miklar andstæður eru hérna
innra með krabbanum þegar tilfinn-
ingaflæðið er skoðað. Þú ert minnt/ur á
að þú ert svo sannarlega fær um að
kljást við samband sem er nýhafið eða
um það bil að verða að veruleika.
Ljónið (23.júlí-22. ágústl
Hrein sköpun og frelsi bíður
þín þegar þú hefur endanlega ákveðið
innra með þér að upplifa af frjálsum
vilja töfra ástarinnar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
f undirmeðvitund þinni
forðastu vissa hluti og viðbrögð verða
jafnvel að vana hjá þér. Óvæntir hlutir
stíga fram á sjónarsviðið dagana
framundan.
Q Vogin (23.sept.-23.okt.)
“ Þú býrð yfir þeirri góðu gáfu
að láta hverjum og einum finnast hann
eða hún vera sólin í lífi þínu en kýst af
einhverjum ástæðum að draga þig í hlé
um þessar mundir og efla þitt sanna
sjálf.
Sporðdrekinn (24.oh.-2imw
Þú birtist hér uppstökk/ur en
hefur á sama tíma fulla stjórn á þér og
myndir án efa kjósa að gjörþekkja fram-
þróun sambandsins sem hér um ræðir.
/
Bogmaðurinn/22. nfe-2/.itej
Gakktu inn i hið óþekkta af
frjálsum vilja sem sýnir hverja stund lífs
þíns sem áhugavert ævintýri þar sem
þú leikur aðalhlutverkið af alúð. Óvissa
framtíðar er jákvæð því hið þekkta sýnir
aðeins fortíð þína og þú ert án efa
meðvitaður um þá staðreynd.
Steingeitin (22jes.-19.jan.)
Þú kýst ánægju fremur en
spennu en það sem hindrar þig mest í
að þiggja er það að þú hugsar og skil-
greinir of mikið hamingjuna.
SPÁMAÐUR.IS