Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2004, Page 31
DV Síöast en ekki sist FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2004 31 Enn brýtur Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti blað en á þingi Interpride sem Hvar eru þau nú haldið verður á íslandi í október mun hún ávarpa samkomuna fyrst starfandi eða fyrrverandi þjóðarleiðtoga í heiminum. Búist er við 200 manns til landsins í tengslum við ráðstefnuna en alþjóðlegur undirbúningsfundur verður um helgina á Nordica. iligdís Finnbogadottin Ávarpar hommar lesbíur og kynskiptinga Halldor á Helgarpóstinum „Eitt þess sem heyrir til tíðinda á Interpride-þinginu, sem er alþjóðleg ráðstefna ailra þeirra sem standa fyrir og skipuleggja Gay pride-hátíðir víða um heim, sem við höldum í október er að Vigdís Finnbogadóttir mun fyrst allra þjóðhöfðingja, starfandi eða fyrr- verandi, ávarpa ráðstefhuna,“ segir Heimir Már Pétursson. Enn brýtur Vig- dís blað, og lengi er von á einum, en eins og hvert mannsbam veit var Vig- dís Finnbogadóttir fyrst kvenna til að gegna stöðu fyðræðislega kjörins þjóð- arleiðtoga. Nú um hefgina . verður haldinn stjórn- arfundur Interpride hér á íslandi en það tíðkast að halda slíkan fund að vori til í því landi þar sem til stendur að halda Inter- pride-heims- Vigdfs Flnnbogadóttir Hún mun fyrst allra þjóðarleiðtoga, fyrrverandi og starfandi, til að ávarpa Interpride - ráðstefnu homma, lesbía, tvíkynhneigðra og kynskiptinga. Gay pride Ráðstefnan verður á islandi ioktóber og gert er ráð fyrir 200 manns til landsins til að taka þátt í henni. Þeim verður ekki i kot visað hér á landi en þessi mynd var tekin í einni vel- heppnaðri göngu samkynhneigðra niður Laugaveginn. ráðstefnu. ísland er gestgjafinn að þessu sinni og keppti um það hlut- skipti við St. Louis í Bandaríkjunum og Berlín á heimsþingi sem haldið var í San Fransisco árið 2002. „Þá sóttum við um að halda heimsþingið og urð- um ofan á,“ segir Heimir Már sem er einn varaforseta Interpride. Er hann sá eini sem á sæti í stjóminni utan Banda- ríkjanna og Kanada en þar sitja m'u manns. Interpride em samtök skipuleggj- enda Gay pride-hátíða víðs vegar um heiminn en um hundrað Pride-sam- bönd sem em í Interpride. Áætlað er að tim 20 milljónir sæki hátíðir sem þess- ir skipuleggjendur standa fyrir. Heimir á von á 200 manns í tengslum við heimsþingið í október. Heimir segir stjórnarfundinn vera vinnufund en ávallt sé gaman að hitta þetta fólk. Heimsþingið gengur svo út á að fara yfir það hvemig best er að halda Gay pride-hátíðir og menn að kenna þar hver öðrum. „Oþarfi er að finna upp hjólið aftur og aftur. Allt em þetta vel að merkja sjálfboðaliðasamtök sem standa fyrir hátíðunum í hverju landi um sig og þær geta verið allt frá því að vera 20 til 30 manna hátíðir upp í millj- ónasamkomur. Svo er náttúrlega hlut- verk þingsins að standa vörð um sögu og menningu samkynhneigðra, tví- kynhneigðra og kynskiptinga í heimin- um. Þetta er uppskeruhátíð og fögnuð- ur ekki síður en að verið sé að standa vörð um þá baráttu sem rekja má til Stone Wall-uppreisnarinnar í New York 27. júní árið 1969.“ Heimir segir að fjölmargir innlend- ir aðilar styrki hátíðina svo sem Icelandair, Nordica hótel og nú nýverið samþykkti Reykja- víkurborg að styrkja ráðstefh-j una um 600 þús- und krónur. jakob@dv.is 1 Helmir Már Pétursson Eini maðurinn semá sæti í Interpride utan fólks frá Bandarfkjunum og Kanada. Island sótti um að halda Interpride-þingið á alheims- ráðstefnunni íSan Fransisco 2002 og varð það ofan á. Halldór Halldórsson var blaða- maður og síðar ritstjóri Helgar- póstsins þegar það blað var og hét á árunum frá 1979 og fram undir lok- in á næsta áratug. Hann er kannski þekktastur sem maðurinn er hóf Hafskipsmálið og allan þann darraðardans sem fylgdi í kjölfarið. í dag dvelur Halldór í spænska þorpinu La Marina á Costa Blanca þar sem hann hefur leitað skjóls undan vetrinum. „Ég held enn á penna og er að dudda við að skrifa fyrir hina og þessa," segir Halldór. „Það er svona aðallega til að eiga fyrir salti í grautinn. Svo er ég einn- ig að skrifa bók um Vilmund heitin Gylfason þar sem ég reyni að meta hans ævi og pólitísk áhrif hér á landi.“ í máli Halldórs kemur fram að vissulega sakni hann tímanna á Helgarpóstinum. „Það var mikið fjör og atgangur á þeirri ritstjórn," segir Halldór. „En miðað við ykkur á DV í dag má segja að við á Helgar- póstinum höfum verið mildir og prúðir drengir þegar kom að nafn- og myndbirtíngum." SMS LEIKUR FERÐ Þll A LEIKINN? r / / I/ I U pþTt'. \ / / ! I / / / X l / / \ /V \ / / — / / \ ' ' \ \ ' '. , N / I l\ \ I I ' \ I í ' \ I I ' ' , ' \ ------- ' ' , A ' \ \ \' / / r\ I / /i ' / / i ' / / i l / • i / / V _ . / / / / / / V / Miö&augs-Manilin fær gefins símakort Fyrirtækið Atlassími gaf Marilin Blye frá Miðbaugs-Gíneu í Afríku ókeypis símakort til að hringja heim til sín í tvo og hálfan tíma í fyrradag. Ástæðan var erfiðleikar hennar í tengslum við póstsendingar til heimalandsins, sem kostuðu hana fleiri þúsundir króna vegna sím- hringinga og fyrirspurna um send- ingarnar í heimalandinu. Flugmiði sem Marilin sendi til föður síns í Miðbaugs-Gíneu fór til Suður-Am- eríku í staðinn. Þá sendi hún hljóm- flutningstæki til systur sinnar í Afr- íku sem reyndust ónýtar við kom- una og eftir ftrekaðar fyrirspurnir Marilin hér heima og fyrir sunnan kom í ljós að þær yrðu líklega ekki bættar. Svala Ægisdóttir, sölustjóri Atlassíma, segir fyrirtækið hafa ákveðið að gefa Marilin símkort til að hringja ódýrara til Miðbaugs- Gíneu eftir að hafa lesið frétt um vandræði hennar í DV. „Fyrst hún lendir í svona miklum vandræðum er sjálfsagt að styrkja hana aðeins. Hún fær sfrnakort hjá okkur fyrir fimm þúsund krónur sem þýðir að hún getur hringt heim í um tvo og hálfan tíma. Hjá Landssímanum kostar mínútan til Miðbaugs-Gíneu 97 krónur en hjá okkur 33 krónur. Við viljum benda á að það eru ódýr- ari leiðir til að hringja til útlanda," segir hún. Um er að ræða einnota kort sem gefur innhringjendum upplýsingar til að fá samband við útlönd á ódýr- ari hátt. Allflestir íslendingar þekkja væntanlega sams konar kort af ferðalögum sínum erlendis. \_____^ ' \ • '---------------------/ \ MAi // Glaumbar býður þér út á Man. Utd - Liverpool 24. apríl. Glaumbar býður þér og vini þínum á Old Trafford að sjá Man Utd-Liverpool Sendu SMS skeytið á númerið og þú gætir unnið. Við sendum þér 2 spurningar. Þú svarar með því að senda SMS skeytið eða á númerið Þú gætir unnið ferð fyrir 2 á Man Utd-Liverpool* • Glaðning frá Adidas Fótbolta tölvuleik • Enn meira af leikjum, VHS og DVD myndum og margt fleira. *Ferðin á leikinn er dreginn 22. april úr öllum innsendum skeytum í beinni á SkonRokk Ef þú vinnur ekki þá ferðu á Glaumbar þar sem boltinn er alltaf í 100% beinni Fyrir þá sem ekki vinna aðalvinning • Rosaleg ferð, 23.-26.apr(l fyian.Utd - Llverpool, 24.mars, Úrval Útsýn I Sméranum býöur upp á beint leiguflug tll Manchester á þennan stórleik sem þú mátt ekki missa af. Bókanir og nánari upplýsingar hjá Úrval Útsýn I Smáranum I ÚRV&L>lÍT^ÝN sima 585-4100 eða á netfangl ludvlk@uu.ls www.glaumbar.is PlayStation 2 a^s 0 Vinníngar verða afhentir hjá BT Skeifunni 11. Reykjavik, Með þvi að taka þátt erlu kominn i SMS klubb BT. 99 kr/skeytið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.