Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Page 3
DV Fyrst og fremst LAUGARDAGUR 1. MAl2004 3 Hver á Þingvelli? Ekki eign Þjóðkirkjunnar Hjörtur Magni Jóhannsson, Fríkirkjuprestur „Þingvellir eru ekki eign þeirrar þjóðkirkju- stofnunar sem nú þegar hún einokar hinn kirkjusögulega arfog meinar öðrum kristn- um aðgang að honum. EfÞingvellir eru eign kirkjunnar þá eru þeir eign hinnar almennu kirkju - allra kristinna manna á Islandi sem eru mun fleiri en þeir sem tilheyra þjóðkirkju- ^ggag stofnuninni." "Þjóðin á Þing- velli. Vegna þess að þjóðin eignaðist Þing- B . | völl við þá J ákvörðun að L gera Þingvöll að þjóðgarði. Hins vegarþarfað vera samkomulag milli ríkis og þjóðkirkju um eignaréttinn en það á ekki að vera erfitt að ná samkomulagi um það." Halldór Gunnarsson, sóknar- prestur og meðlimur í kirkjuráði "Það fer ekki milli mála. Prestsetrið á Þingvöllum á Þingvelli. Guðni Ágústs- jay son hefur tal- að um að Þingvellirséu al- mannaeign en staðreyndin er sú að almannaeign getur lika verið kirkjueign. Kirkjan ernefni- lega ekki fyrir fáa útvalda held- urallt fólkið í landinu." Flóki Kristinsson, sóknar- prestur Stlkkfrl Bergþóra Aradóttir og Freydis Kristófersdóttir við auglýsingaspjald myndarinnar. "Ég vænti þess að Þingvalla- kirkja eigi Þingvelli." Auður EirVil- hjálmsdóttir, sérþjónustu- prestur "Drottinn alls- herjar á Þing- velli og kirkjan sérumþáíum- ' j boði hans. Þingvellir er þjóðarhelgi- -------- dómur allra Islendinga." Helga Soffía Konráðsdóttir, sóknarprestur Miklar deilur hafa staðið um eignarhald á Þingvöllum. Kirkjunarmenn segjast eiga pleisið en ríkið er ekki á sama máli. Bryndfs Sæunn S. Gunnlaugsdóttir Ifangi leikstjór- ans og handritshöfundarins Ara Kristinssonar á frumsýn ingunni Kvikmyndin Stikkfrí eftir Ara Kristinsson var frumsýnd í desem- ber 1997 og hlaut hún góðar viðtök- ur. í myndinni segir frá vinkonun- um Hrefnu og Yrsu sem aldar eru t upp í fjölskyldumynstri nútím- i ans, mæður beggja eru einhleyp- m ar. Fyrir tilviljun kemst Hrefna I að því að pabbi hennar er ekki ■ við nám í París eins og henni hef- 'V ur verið sagt heldur er hann giftur ’ maður og fjölskyldufaðir í borg- inni. Grípa stúlkurnar nú til sinna ráða, ræna barnungri hálfsystur Hrefnu og upphefst þá kostuleg at- burðarás. Með hlutverk Hrefnu fór Bergþóra Aradóttir, Bryndís Sæunn S. Gunnlaugsdóttir lék hálfsystur hennar en Freydís Kristófersdóttir lfór með hlutverk Yrsu. „Ég er nýkomin heim frá New York,“ segir Freydís Kristófersdóttir sem nú er orðin nítján ára og hefur haldið áfram í leiklistinni. „Þar var ég að taka á móti verðlaunum á kvikmyndahátíðinni First Run Film Festival sem besta leikkonan í stutt- myndinni Bjargvætti eftir Erlu Skúladóttur. Svo lék ég einnig í kvik- myndinni Ikingut sem Gísli Snær Er- lingsson gerði og var frumsýnd árið 2000. Nú er ég að vinna með fötluð- um en ætía í skóla í haust." „Ég er að undirbúa mig undir fjórða bekkjar próf," segir Bergþóra Aradóttir, sautján ára nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík. „Ég hef nú voðalega lítið komið nálægt leikhstinni síðan ég lék í Stikkfrí. Og þó, ég fór á leiklistarnámskeið í skól- anum í vetur og ég stefni á að taka Vandið vatíð og verstíð ísérversíui Afsiáitinn strax við staðgreiðsiu 5% Apollo 26” 21 gfra i?**' demparahíól. f Tilboö kr. 19.990 I j Veró áöur I jjj kr. 24.900 Þríhjól Vðnauö, létt, oa endingargóð. CE öryggisstaöall. Verö frá kr.5.200 þátt í starfsemi Herranætur, leiklist- arfélags MR á næsta ári.“. Bryndís Sæunn var ekki nema 2 ára þegar hún lék í myndinni og fékk mjög góða dóma fýrir. En man hún eitthvað eftir þessu ævintýri? „Nei, ég man ekkert eftir þessu," segir Bryndís Sæunn átta ára og nemandi í þriðja HI í Vogaskóla. Hún horfir stundum á Stikkfrí og er bara ánægð með frammistöðu sína. Spurð um hvað hún geri í tómstundum svarar Bryndís, „ég er búin að æfa karate í fjögur ár og er með rauða beltið. Þegar ég verð stór ætía ég að verða knapi, kappreiðaknapi." Al stell og diskabremsur. 24. gíra Shimano Alivio. Tilboö kr. 39.900 Verö áöur — kr. 49.900 QUAKE 26 VIVI KCESk Barnahjól Fyrir 3-6 ára. Létt, sterk og meðfærileg barnahjól með hjálpardekkjum og fótbremsu. CE öryggisstaðall. 12,5” verö frá kr. 9.700, stgr. 9.215 14" verö frá kr. 10.900, stgr. 10.355 16" veröfrákr. 10.900, stgr. 10.355 v Fótatak bergmálar í minningunni niður slóðann sem við fórum ekki að dyrunum sem við opnuðum aldrei inn í rósagárðinn orð mín bergmála þannig, í huga þér. T.S.EIiot C Gtjusrr FREESTYLE Sterk hjól meö pínnum og rotor. „ Verö fró kr. 21.000, SSFÍttC^ 19.950 stgr. \ Rocket 20” 6 girar, verö kr. 21.000, stgr. 19.950 24” 21 glr, 1* verö kr. X. 23.900, y stgr. M V% \ 22.705 ■! Barnastólar t I Þeir eru báðir fyndnir og að mati sumra léttgeggjaðir, auk þess að vera sérstæðir í útliti og háttum, þeirfeðgarSigurðurÁsgrimur Geirdal pólitíkus, bæjarstjóri í Kópavogi, og rithöfundurinn og | / lífskúnstnerinn Sjón (Sigurjón Birgir). Sá eldri er fæddur í Grímsey 1^39, rétt áður en seinni heimstyrjöldin hófst, sá yngri 1962, rétt eftir Kúbu-krísuna. Sigurður eignaðist Sjón með Áslaugu Sverrisdóttur þegar hann var að hefja feril hjá KRON og að taka fyrstu skrefin í ungliðasamtökum framsóknarmanna. Sjálfur hefur Sigurður listagen; hefur birt Ijóð og lausavísur eftir sig hér og þar, þótt ekki hafi það farið hátt, að minnsta kosti ekki eins hátt og af- fCl-rN. —' rek hans í glímu, júdó og pólitík. Að því best er vitað hefur Sjón . ekki erft eitt einasta íþróttagen frá föður sínum... Æ Mikiö úrval af barna og fullorðins- hjálmum. Einföld stilling. CE merktir Hjólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiöhjólaverkstæöi. Aöelns vönduö hjól meö ábyrgö. Fri upphersla fylgir innan tveggja mánaöa. Upplýsingar um raðgreiöslur veittar í versluninni www.markid.is • Sími: 553 5320 • Ármúla 40 Spurning dagsins

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.