Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.2004, Page 47
DV Síðast en ekki síst
LAUGARDAGUR 1. MAÍ2004 47^
Að fanga töírana
Hvareru þau nú
Hætt á þingi og *
byrjuö að veðja
algjör klassík, allt annaö en það
sem menn eru að glíma við í dag,
þegar menn láta bara ljósmyndina
um svona hughrif. Og glíma í stað-
inn við annan vanda, sem engin
ljósmynd nær utan um. En í sam-
tímalistinni eru menn kannski samt
að reyna að ná í þennan hreina tón,
þótt með öðrum hætti sé. Þórarinn
B. er klassrk í heimsklassa."
„Mín klassík er Stórisjór og
Vatnajökull eftir Þórarinn B. Þor-
láksson. Dásamlega falleg mynd,
full af dulúð og einsemd. Þessi hluti
landsins býr yfir þess konar töfrum,
að jafvel höfuðborgin verður eins
og fáránleg bóla á landinu þegar
maður hefur verið á þessum slóð-
um,“ segir Þórrrnn Sigurðardóttir,
stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík.
Og hún telur engan vafa leika á því
að þessa töfra nái Þórarinn B.
Þorláksson, sem ótvírætt er
einn okkar mestu meist-
ara, að fanga. „Litirnir í
myndinni eru einstak- J
lega mistískir og það
er eins og himneskt
ljós hvíli yfir landinu.
Þessi hluti Vatnajök-
uls er svo ótrúlega magnaður - saga
svæðisins líka, þar sem
margir hafa týnt lífi í leit
að friði. Varla til
fallegri mynd af ís-
lenskri náttúru.
Svona myndir
eru
Þórunn Sigurðardóttir
Hefur smekk fyrir gömlu
meisturunum okkar eins
og til dæmis Þórarni B.
Anna Ólafsdóttir Björnsson var
áberandi í þjóðmálaumræðunni á
árum áður en hún sat á þingi fyrir
Samtök um kvennalista á árunum
1989 til 1995. Anna er fjölhæf kona
og hefur komið víða við. Hún er
sagnfræðingur að mennt og hefur
ekki alveg sagt skilið við þá grein.
Anna hefur sótt í reynslu ættar
sinnar í starfi því hún er afabarn
Sveins Björnssonar og þá hefur hún
listfengið frá móður sinni Þórunni
Árnadóttur mynd- og handmennta^’*
kennara. Hún hefur starfað sem
listamaður, kennari og blaðamaður
en hefur nú alveg söðlað um. Hún
er tekin til við að veðja!
Hún er nú í fullu starfi hjá fýrir-
tækinu BetWare við prófanir á hug-
búnaði sem fyrirtækið ffamleiðir,
en það sérhæfir sig í getrauna- og
lottóstarfsemi. „Jú jú, auðvitað
veðja ég á fullu en starfið gengur út
á að athuga hvort búnaðurinn virk-
ar ekki á öruggan hátt." Anna segir
sig hafa verið hálfnaða í meistara-
námi í tölvunarfræði þegar hún hóf
störf hjá fyrirtækinu og sækist
henni námið jafnframt hægt en ör-
ugglega samhliða starfinu.
Stofnandi Vara vill á Bessastaði
Baldnr fopsetalpambjófiandi
Baldur Ágústsson, stofnandi og
fyrrverandi forstjóri Vara, íhugar nú
alvarlega að bjóða sig fram í kom-
andi forsetakjöri. Baldur hefur verið
búsettur á íslandi og í Bretlandi en á,
að eigin sögn, lögheimili hér á landi.
„Ég er að fliuga framboð, það er
rétt,“ segir Baldur, „það hafa margir
talað við mig og hvatt mig til fram-
boðs,“ sagði hann í símtali við
blaðamann í gær. Frambjóðandinn,
mögulegi, hefúr síðustu daga haft
fundaraðstöðu á Hótel Holti og boð-
að þar til fundar málsmetandi menn
til að huga að kosningaslagnum.
Enn er mánuður til stefnu til að til-
kynna framboð en ljóst er að Ólafur
Ragnar Grímsson býður sig fram til
áframhaldandi setu í forsetastól en
auk hans munu þeir bjóða sig fram
Ástþór Magnússon hjá Friði 2000 og
að líkindum einnig Snorri Ásmimds-
son listamaður.
Baldur er fámáll á þessari stundu
um framboð sitt og áherslur en ný-
verið var birt grein eftir hann í Morg-
unblaðinu þar sem hann fjallar um
forsetaembættið og stöðu Ólafs
Ragnars. Segir hann ótækt að fyrr-
verandi stjórnmálamenn séu að
veljast í embættið því þangað þurfi
að „..veljast einstaklingur sem við
getum öll virt og litið upp til hvar í
flokki sem við annars stöndum,"
segir Baldur í grein sinni. Minnir
hann einnig á að forseti geti neitað
• Það verður mik-
ið um dýrðir í
Svarfaðardalnum í
dag þegar Spari-
sjóður Svarfdæla
heldur upp á 120
ára afmæli sitt í fé-
lagsheimilinu á
Rimum. Sérstakur
heiðursgestur afmælisins er Ólafúr
Ragnar Grímsson, forseti íslands,
og þar sem Karl Sigurbjömsson
biskup er að vísitera Norðurland
Baldur Ágústsson Ihugar alvarlega að
bjóða sig fram til forseta
að staðfesta lög og sé þar með
„gæslumaður lýðræðisins" og nokk-
urs konar öryggisventill. Um Ólaf
Ragnar segir Baldur að pólitískir
andstæðingar hafi „..dregið úr virð-
ingu hans og um leið embættisins
sjálfs. Þá [hafi] hann sjálfur gefið
höggstað á sér.“ Þá tiltekur Baldur
að í fyrsta sinn í sögu lýðveldisins sé
nú skopast að forsetanum. „í ára-
mótaskaupum, spaugstofum og
skopteikningum em orð hans og at-
hafnir orðin aðhlátursefhi," segir í
fyrrnefiidri grein Baldurs og bætir
við: „Það er ekki við hæfi að fjölmiðl-
ar geri slflct og það er algörlega óvið-
unandi að forseti sjálfur, eða aðrir
gefi tilefiii til slíks."
þessa dagana vonast sparisjóðs-
menn í Svarfaðardal til að hann líti
einnig við íveislunni...
• í fjölmiðlastríðinu sem geisað
hefur hér á landi að undanförnu
hefur róm-
antfldn á
blaðamark-
aðnum gleymst. Bent er á að bæði
tímaritið Bleikt og blátt og Við-
skiptablaðið séu bleik og blá, annað
í orði en hitt á borði...
Nú gerum við enn betur
- fyrir þig og þína
Frír tankur af bensíni í Danmörku og USA í öHum fíokkum
e< bókafl oq greitt fyrir 15. maí 2004
Danmörk
Þýskaland
Spánn
ítalfa
Verð erlendis háð breytingu á gengi.
0p61 Corsa kr. 3.600 - á dag m.v. A flokk og 7 daga leigu
innifalið: ótakmarkaður akstur, VSK. kaskótrygging, þjófatrygging og afgreiðslugjald.
Frír tankur bensín ef bókað og greitt fyrir 15. maí 2004 á öllum flokkum.
Opel Corsa kr. 2.700 - á dag m.v. A flokk og 7 daga leigu
innifalið: ótakmarkaður akstur, VSK, kaskótrygging. þjófatrygging og afgreiðslugjald.
H flokkur Opel Astra fylgir frítt GPS ef bókað og greitt fyrir 15. mai 2004.
Qpel Corsa kr. 2.140, - á dag m.v. A flokk og 7 daga leigu
inniialið: ótakmarkaður akstur. VSK, kaskótrygging, þjófatrygging og afgreiðslugjald.
Qpel Corsa kr. 2.400, - á dag m.v. B flokk og 7 daga leigu
innifalið: ótakmarkaður aksiur. VSK, kaskótrygging. þjófatrygging og afgreiðslugjald.
Pantaðu AVIS bílinn áður en þú leggur af stað - Það borgar sig
Erum i 170 löndum og á 5000 stöðum - fyrir þig.
Hringdu í AVIS í síma 591-4000
A
Munið Visa afsláttinn
AVIS Knarrarvogi 2-104 Reykjavík - Sími 591 4000 Fax 591 4040 - Netfang avis@avís.is